Ársfundur Tíbet spaniel deildar HRFÍ verður haldinn miðvikudaginn 4. maí 2022 kl.19.00 á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15. 2.hæð.
Dagskrá : Venjuleg ársfundar störf Kaffiveitingar Með bestu kveðju, Stjórn Tíbet spaniel deildar HRFÍ. ATHIII. Stjórn ræktunardeildar 1. Stjórn ræktunardeildar skal skipuð þremur eða fimm félagsmönnum. Eigi að fækka stjórnarmönnum eða fjölga þeim, skal slíkt koma fram í fundarboði og síðan kosið um tillögu að fjölgun eða fækkun á ársfundi deildarinnar áður en kosið er til stjórnar. Heimilt er að kjósa tvo varamenn í stjórn ræktunardeilda til tveggja ára í senn. Einungis þeir, sem eru skráðir eigendur hunda eða hafa verið skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild í tvö ár og eru skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn, geta gefið kost á sér í stjórn ræktunardeildar. 2. Kosning í stjórn ræktunardeildar fer fram á ársfundi deildarinnar ár hvert. Hver stjórnarmaður er kosinn til tveggja ára í senn. Endurkjör er leyfilegt. Kosningarrétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda eða hafa verið skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild í tvö ár og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni.
Laugardaginn 27. nóvember 2021 var haldin Winter Wonderland sýning HRFÍ. Dómari var Maarit Hassinen frá Finnlandi og 36 tíbbar voru skráðir. Hvolpar BOB og BIS 3 hvolpur var Tíbráar Tinda Tangra Yumco BOS hvolpur var Tíbráar Tinda Rawok Ungliðar BOB ungliði var ISJCh RW-21 Tíbráar Tinda Sakya BOS ungliði var Tíbráar Tinda Rongbuk Fullorðnir BOB var CIB ISCh NLM RW-21 ISVETCh Tíbráar Tinda Blue Poppy BOS var ISJCh RW-21 Tíbráar Tinda Sakya ![]() Öldungar BOB og jafnframt BIS 3 öldungur var CIB ISCh NLM RW-21 ISVETCh Tíbráar Tinda Blue Poppy BOS öldungur varð CIB ISCH Falkiaros Just A Jewel For You Ræktunarhópur BOB og jafnframt BIS 2 ræktunarhópur var Tíbráar Tinda Nánari úrslit og umsagnir má finna hér. ![]() Sunnudaginn 22. ágúst 2021 var haldin alþjóðleg sýning á Víðistaðatúni í Hafnafirði. Dómari var Sóley Ragna Ragnarsdóttir og 31 tíbbi skráður. Hvolpar BOB hvolpur var Tíbráar Tinda Rongbuk BOS hvolpur var Tíbráar Tinda Midui Ungliðar BOB ungliði var ISJCh RW-21 Tíbráar Tinda Sakya Öldungar BOB öldungur var CIB ISCH NLM RW-16 ISVETCh Tíbráar Tinda Blue Poppy Fullorðnir BOB var Tíbráar Tinda Ralph Lauren BOS var ISJCh RW-21 Tíbráar Tinda Sakya Ræktunarhópu BOB ræktunarhópur var Tíbráar Tinda Vegna COVID-19 voru ekki úrslit nema í grúppu og BIS. Nánari umsagnir og úrslit má finna hér. ![]() Laugardaginn 21. ágúst var haldin Reykjavík Winner og NKU sýning á Víðistaðatúni í Hafnafirði. Dómari var Tino Pehar frá Króatíu og 31 tíbbi skráður. Hvolpar BOB hvolpur varð Tíbráar Tinda Yarlung Zangpo BOS hvolpur var Tíbráar Tinda Rongbuk Ungliðar BOB ungliði var RW-21 Tíbráar Tinda Sakya BOS ungliði var Sedalia's Captain Crunch ![]() Fullorðnir BOB varð RW-21 Tíbráar Tinda Sakya BOS varð Tíbráar Tinda Dalai Lama Öldungur BOB öldungur var CIB ISCh NLM RW-16 ISVETCh Tíbráar Tinda Blue Poppy Ræktunarhópur BOB ræktunarhópur var Tíbráar Tinda Vegna COVID-19 voru engin úrslit Nánari úrslit og umsagnir má sjá hér Ársfundur Tíbet Spanieldeildar HRFÍ verður haldinn mánudaginn 21. júní 2021 kl.19.00 á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15. 2.hæð.
Dagskrá : Venjuleg ársfundarstörf Kaffiveitingar Með bestu kveðju, Stjórn Tíbet spaniel deildar HRFÍ. ATH!. Stjórn ræktunardeildar 1. Stjórn ræktunardeildar skal skipuð þremur eða fimm félagsmönnum. Eigi að fækka stjórnarmönnum eða fjölga þeim, skal slíkt koma fram í fundarboði og síðan kosið um tillögu að fjölgun eða fækkun á ársfundi deildarinnar áður en kosið er til stjórnar. Heimilt er að kjósa tvo varamenn í stjórn ræktunardeilda til tveggja ára í senn. Einungis þeir, sem eru skráðir eigendur hunda eða hafa verið skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild í tvö ár og eru skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn, geta gefið kost á sér í stjórn ræktunardeildar. 2. Kosning í stjórn ræktunardeildar fer fram á ársfundi deildarinnar ár hvert. Hver stjórnarmaður er kosinn til tveggja ára í senn. Endurkjör er leyfilegt. Kosningarrétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda eða hafa verið skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild í tvö ár og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni. Laugardaginn 12. júní var haldin hvolpasýning HRFÍ á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Dómari var Þorbjörg Ásta Leifsdóttir og voru 5 hvolpar skráðir til leiks, 4 í flokknum 3-6 mánaða og 1 í flokknum 6-9 mánaða. Allir fengu SL eða sérlega lofandi og úrslit urðu eftirfarandi. Hvolpar 3-6 mánaða
Besta tík og jafnframt besti hvolpur, eða BOB, var Tíbráar Tinda River Lhasa. Besti rakki og BOS var Tíbráar Tinda River Parlung. Hvolpar 6-9 mánaða Besti hvolpur eða BOB var Draumalands Piece of Pumpkin Nánari úrslit og umsagnir má nálgast hér Laugardaginn 29. febrúar var haldin alþjóðleg Norðurljósasýning Hundaræktarfélagsins. Dómari tegundar var Harry Tast frá Finnlandi, en 32 tíbbar voru skráðir til leiks. Nánari úrslit og umsagnir má nálgast hér. ![]() Ungliðar Besta ungliðatík og jafnframt BOB ungliði var Tíbráar Tinda Himalaya. Besti ungliðarakki og BOS ungliði var Demetríu Loyal Houself Dobby Fullorðnir Besta tík, BOB og önnur í grúppu 9, BIG 2, var ISCh ISJCh Mow-Zow Halina Besti rakki og BOS var ISCh Sommerlyst's Lha-Wa Zi-Las ! ![]() Öldungar Besti rakki og BOS var ISCh Sommerlyst's Lha-Wa Zi-Las, hann varð jafnframt 2 besti öldungu sýningar eða BIS 2 ![]() Ræktunarhópur Tíbráar Tinda ræktunarhópurinn varð besti ræktunarhópu sýningar! |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
April 2022
Flokkar
All
|