Reykjavík Winner Show - 13 var haldin 25.-26. maí s.l. Alls tóku 18 Tíbet spaniel þátt, þar af 4 hvolpar sem allir fengu heiðursverðlaun. Dómari fyrir okkar tegund var Lena Stålhandske frá Svíþóð. Þessi sýning gaf BOB og BOS hundunum titilinn RW-13 fyrir framan nafnið sitt. Svona winner sýningar eru vel þekktar í nágrannalöndum okkar. Úrslit urðu eftirfarandi: BOB. og RW-13. var valin Tíbráar Tinda Pink Lotus ,,Lotus" Hún fékk sitt 5 meistarastig (of ung fyrir meistartign) Eigandi og ræktandi Auður Valgeirsdóttir. BT 2. var valin Tíbráar Tinda Tourmaline ,,Lotta". Eigendur Auður Valgeirsdóttir og Kristín Elfa Guðnadóttir. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir. BT 3. var valin Frostrósar Hrafna. Eigandi hennar er Kristín Anna Toft. Ræktendur Jo Ann Önnudóttir / Brynjar Gunnarsson. BOS og RW-13 var valinn CIB ISCH Tíbráar Tinda Prayer Wheel Spinner ,,Rúbín". Eigandi hans er Kolbrún Jónsdóttir. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir. BR 2. var valinn Perlu-Lindar Bjartur. Hann fékk sitt 1. meistarastig. Eigandi hans er Steinunn Þórisdóttir. Ræktandi Berglind Björk Jónsdóttir. BR 3. var valinn Tíbráar Tinda Tiger´s Eye ,,Tiger". Eigandi og ræktandi hans er Auður Valgeirsdóttir. BR 4. var valinn ISCH Tíbráar Tinda Monastery´s Guardian ,,Buddha". Eigendur hans eru Auður Valgreirsdóttir og Rannveig Rúna Viggósdóttir. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir. BR 5. var valinn Toyway Tim-Bu ,,Timbú". Eigandi hans er Kolbrún Jónsdóttir. Ræktandi Jouko Leiviskä. Hvolpar 6-9 mánaða BOB með HP var valinn Bruce. Eigandi og ræktandi hans er Guðrún Helga Harðardóttir. BR 2. með HP var valinn Ares ,,Eros". Eigendur hans eru Stefán Þórarinsson og Jóhanna Þórarinsdóttir. Ræktandi Guðrún Helga Harðardóttir. BR 3. með HP var valinn Hercules. Eigandi hans er María Guðbjörg Guðfinnsdóttir. Ræktandi Guðrún Helga Harðardóttir. BOS með HP var valin Demi. Eigandi hennar er Margrét Kjartansdóttir. Ræktandi Guðrún Helga Harðardóttir. BOB ræktundarhópur var valinn Tíbráar Tinda ræktun. Hópurinn fékk heiðrusverðlaun og endað sem BIS 3. ræktunarhópur dagsins. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir. Farandbikara fyrir BOB og BOS gaf Perlu-Lindar ræktun. Gjafabikara fyrir fulloðna gaf JRJ (Kolbrún Jónsdóttir) Gjafabikara og verðlaunapeninga fyrir alla hvolpana gaf JRJ (Kolbrún Jónsdóttir) Þökkum þeim kærlega fyrir gjafmildina. Her eru myndir fra syningunni |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|