Aðalfundur deildarinnar var haldinn mánudaginn 19. mars síðastliðinn. Þar var kosin ný inn í stjórn til tveggja ára Helga Kolbeinsdóttir. Fundargerð fundarins mun birtast hér á síðunni innan skamms, undir Deildin - Fundargerðir.
Velkomin á nýja heimasíðu Tíbet Spaniel deildar HRFÍ. Hér verður að finna upplýsingar um deildina, tegundina og atburði á vegum deildarinnar og ýmislegt fleira skemmtilegt. Síðan verður uppfærð reglulega, auk þess sem fleiri upplýsingum og myndum verður bætt hér inn með tíð og tíma svo endilega fylgist vel með.
Fyrir hönd deildarinnar, Helga Kolbeinsdóttir, heimasíðustjóri. |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|