Laugardaginn 29. febrúar var haldin alþjóðleg Norðurljósasýning Hundaræktarfélagsins. Dómari tegundar var Harry Tast frá Finnlandi, en 32 tíbbar voru skráðir til leiks. Nánari úrslit og umsagnir má nálgast hér. ![]() Ungliðar Besta ungliðatík og jafnframt BOB ungliði var Tíbráar Tinda Himalaya. Besti ungliðarakki og BOS ungliði var Demetríu Loyal Houself Dobby Fullorðnir Besta tík, BOB og önnur í grúppu 9, BIG 2, var ISCh ISJCh Mow-Zow Halina Besti rakki og BOS var ISCh Sommerlyst's Lha-Wa Zi-Las ! ![]() Öldungar Besti rakki og BOS var ISCh Sommerlyst's Lha-Wa Zi-Las, hann varð jafnframt 2 besti öldungu sýningar eða BIS 2 ![]() Ræktunarhópur Tíbráar Tinda ræktunarhópurinn varð besti ræktunarhópu sýningar! |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
December 2023
Flokkar
All
|