Alþjóðleg sýning var haldin sunnudaginn 10. júni, dómari var Birgit Seloy frá Danmörku og úrslit urðu eftirfarandi:
Ræktunarhópur
Tíbráar Tinda var BOB ræktunarhópur og lenti svo í fjórða sæti um besta ræktunarhóp sýningar hjá dómaranum Christian Jouanchicot frá Frakklandi. Þann 9. júní síðastliðin var haldin Nordic og Reykjavík Winner sýning á Víðistaðatúni í Hafnafirði. Dómari tegundar var Christian Jouanchicot frá Frakklandi og úrslit urðu eftirfarandi: Rakkar BR 1 + BOB + CC + Nord CC var ISJCh RW-18 Demetríu Han Solo BR 2 + VNord CC var C.I.B. ISCh RW-15 Tíbráar Tinda Red Snap Dragon BR 3 var C.I.B. ISCh RW-16 Tíbráar Tinda Blue Poppy BR 4 var C.I.B ISCh Toyway Tim-Bu Tíkur BT 1 + BOS + Nord CC var ISCh ISJCh RW-18 Tíbráar Tinda Mudita BT 2 + CC + VNord CC var Tíbráar Tinda Princess Manda-Rava. BT 3 var C.I.B. ISCh RW- 13,14,15,16. NLM Tíbráar Tinda Pink Lotus. BT 4 + Jun CC var Mow-Zow Halina "Milla" Ungliðar Besti ungliði tegundar neð ungliða meistarastig var Mow-Zow Halina Öldungar ISVetCh,C.I.B. ISCh RW- 13,14,Tíbráar Tinda Prayer Wheel Spinner var 3. besti öldungur sýningar, dómari var Dina Korna frá Eistlandi. Ræktunarhópur
Tíbráar Tinda ræktunarhópur varð BOB og BIS2 hjá dómaranum Birgit Seløy frá Danmörku Föstudaginn 9. júní var haldin hvolpasýning Royal Canin og HRFÍ. Dómari tegundar var Ozan Belkis frá Tyrklandi og úrslit urðu eftirfarandi: Rakkar BR 1 + BOS + HP var Perlu-Lindar Bangsi BR 2 var Perlu-Lindar Monsi Tíkur BT 1 + BOB + HP + BIS3 var Sedalia's Jingle Bell "Daisy" BT 2 var Sedalia's Peace on Earth "Sóley" |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|