Þann 11. júní síðastliðinn var haldin alþjóðleg sýning félagsins á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Dómari var Heidi Kumm frá Eistlandi og 35 tíbbar skráðir. Úrslit urðu eftirfarandi.: Hvolpar 6-9 mánaða BOB var Perlu-Lindar Balti BOS var Perlu-Lindar Lukka Ungliðar BOB ungliði var Tíbráar Tinda Midui BOS ungliði var Tíbráar Tinda Rawok Fullorðnir BOB var Demetríu Bruce. Hann varð jafnframt BIG 1 og BIS 2! BOS var Fagurrósar Sól Öldungar BOB öldungur var Demetríu Bruce Hann varð jafnframt BIS1 öldungur. BOS öldungur var Falkiaro's Just a Jewel For You Ræktunarhópur BOB með HP var Tíbráar Tinda ræktunarhópur sem endaði sem BIS Nánari úrslit má finna hér |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|