Fundargerð Tibet Spanieldeildar HRFÍ
Mánudagurinn 8. apríl 2016
1. fundur frá ársfundi.
Mættar voru: Auður Vlalgeirsdóttir, Kristjana Ólafsdóttir, Kolbrun Jónsdóttir, Ingibjörg Ásta Blomsterberg, Guðrún Helga Harðardóttir boðaði forföll, og Steinunn Þórisdóttir.
Auður setti fundinn og ný stjórn skipti með sér verkum : Auður Valgeirsdóttir formaður, Kristjana Ólafsdóttir gjaldkeri, Kolbrun Jónsdóttir, ritari, Guðrún Helga Harðardóttir meðstjórnandi, Ingibjörg Ásta Blomsterberg meðstjórnandi og Steinunn Þórisdóttir sem hefur setið stjórnarfundi gaf kost á sér áfram sem stuðningur við stjórn.
Auðnskoðun
Í febrúar 2016 voru 6 hundar augnskoðaðir, einn hundur fannst með viðsnúið augnhár.
Einangrun
Þrír hundar eru í einangrun það eru þeir Nói (Tíbráar Tinda Blue Poppy) Esme (Chamiilon's Gold Jewel) og Nicky (N.UCH NJV-10-10 Mango's Nickelodeon. Eigandi Helga Kolbeinsdóttir. Nicky hefur fengið fósturheimili og óskum við honum til hamingju.
Íslenskur meistari
Nýr Íslenskur meistari fékk staðfestingu frá HRFÍ það er Falkiaros Just A Jewel For you, IS19154/14 ber nú titilinn ISCh.
Alþóðlegur meistari
Nýr Alþjóðlegur meistari fékk staðfestingu frá HRFÍ það er RW-15 ISCh Tíbráar Tinda Red Snap Dragon, IS16604/11 ber nú titilinn C.I.B.
Sýningar
Farið var yfir dóma frá síðustu sýningu á 4 hvolpum sem allir fengu heiðursverðlaun. eiging var farið yfir dóma frá síðustu sýningu en sýndir voru 19 hundar og fengu þeir allir Exellent.
Önnur mál
Rætt var um sérsýningu með Tíbenskum tegundum, stofnaður hefur verið sér hópur til að sækja um leyfi og sjá um kostnað og að skipurleggja, samanber að fá erlendan dómara sem er sérhæfur í þessum tegundum.
Rætt var um að láta gera bækling um Tibetan Spanel hunda með flottum myndum og lesefni, ásamt því að gera Logo.
Ákveðið að halda næsta stjórnarfund nánudaginn 9. maí 2016
Fundi slitið um kl. 22.-
Kolbrun Jónsdóttir
ritari
1. fundur frá ársfundi.
Mættar voru: Auður Vlalgeirsdóttir, Kristjana Ólafsdóttir, Kolbrun Jónsdóttir, Ingibjörg Ásta Blomsterberg, Guðrún Helga Harðardóttir boðaði forföll, og Steinunn Þórisdóttir.
Auður setti fundinn og ný stjórn skipti með sér verkum : Auður Valgeirsdóttir formaður, Kristjana Ólafsdóttir gjaldkeri, Kolbrun Jónsdóttir, ritari, Guðrún Helga Harðardóttir meðstjórnandi, Ingibjörg Ásta Blomsterberg meðstjórnandi og Steinunn Þórisdóttir sem hefur setið stjórnarfundi gaf kost á sér áfram sem stuðningur við stjórn.
Auðnskoðun
Í febrúar 2016 voru 6 hundar augnskoðaðir, einn hundur fannst með viðsnúið augnhár.
Einangrun
Þrír hundar eru í einangrun það eru þeir Nói (Tíbráar Tinda Blue Poppy) Esme (Chamiilon's Gold Jewel) og Nicky (N.UCH NJV-10-10 Mango's Nickelodeon. Eigandi Helga Kolbeinsdóttir. Nicky hefur fengið fósturheimili og óskum við honum til hamingju.
Íslenskur meistari
Nýr Íslenskur meistari fékk staðfestingu frá HRFÍ það er Falkiaros Just A Jewel For you, IS19154/14 ber nú titilinn ISCh.
Alþóðlegur meistari
Nýr Alþjóðlegur meistari fékk staðfestingu frá HRFÍ það er RW-15 ISCh Tíbráar Tinda Red Snap Dragon, IS16604/11 ber nú titilinn C.I.B.
Sýningar
Farið var yfir dóma frá síðustu sýningu á 4 hvolpum sem allir fengu heiðursverðlaun. eiging var farið yfir dóma frá síðustu sýningu en sýndir voru 19 hundar og fengu þeir allir Exellent.
Önnur mál
Rætt var um sérsýningu með Tíbenskum tegundum, stofnaður hefur verið sér hópur til að sækja um leyfi og sjá um kostnað og að skipurleggja, samanber að fá erlendan dómara sem er sérhæfur í þessum tegundum.
Rætt var um að láta gera bækling um Tibetan Spanel hunda með flottum myndum og lesefni, ásamt því að gera Logo.
Ákveðið að halda næsta stjórnarfund nánudaginn 9. maí 2016
Fundi slitið um kl. 22.-
Kolbrun Jónsdóttir
ritari