Fundargerð Tíbet Spanieldeildar HRFÍ
Innri Njarðvík kl. 19.00
Miðvikudaginn 24. ágúst 2016.
4. fundur frá ársfundi.
Mættar voru: Auður Valgeirsdóttir, Kristjana Ólafsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Ingíbjörg Ásta Blomsterberg,
og Steinunn Þórisdóttir. Guðrún Helga Harðardóttir boðaði forföll.
Auður setti fundinn og fór yfir síðustu fundargerð.
1. Got :
Fagur Rósar Ræktun var með got 4. júlí 2016. Það fæddust 5 hvolpar 2 tíkur og 3 rakkar. Foreldrar eru
ISCh Falkarios Just A Jewel For You (Rós) og Frostrósar Greifa (Lukas)
Ræktandi, Ingibjörg Ásta Blomsterberg.
Demetríu ræktun var með got 14. júli 2016. Það fæddust 5 hvolpar, einn dó, en 2 tíkur og 2 rakkar lifðu.
Foreldrar eru Buus,s Bella-Chen-Po (Bella) og Demetríu Bruce.
Ræktandi, Guðrún Helga Harðardóttir.
2. Paranir:
Búið er að para hjá Tibráar Tinda ræktun, ISCh Tíbráar Tinda Cherry Blossom með rakkanum
NOCh NORDJW-10 Mangos Nickelodeon. Hvolparnir eru væntalegir um 15. sept. 2016.
Ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
3. Sýningar:
Tvöföld sumarsýning var haldin 23. - 24. júlí. Fyrri daginn var Reykjavík Winner sýningin (RW-16) Seinni daginn var alþjóðleg sýning. Skráðir voru 16 Tíbbar á RW - 16 sýninguna. Á alþjólegu sýninguna voru 17 Tibbar skráðir, en 16 mættu.
RW -16 Tíbráar Tinda Blue Poppy,IS16794/12 (Nói) var valinn BOB á báðum sýningunum. C.I.B. ISCh RW - 16,15,1,13, RLW-15. Tíbráar Tinda Lotus var valin BOS á báðum sýningum og fengu bæði RW - 16 titil. Nói varð í 2. sæti í tegunahópi 9 á RW sýningunni.
Á þessum sýningum voru gefin ungliðastig í fyrsta skipti. Systkinin Tíbráar Tinda Karuna (Karri) og Tíbráar Tinda Mudita, (Díta) fengu ungliðastig á báðum sýningum og þar með rétt til að sækja um titilinn ISJCh.
Hvolpasýning var haldin 22. júlí. Einn Tíbba hvolpur var sýndur: Chamiilon´s I Belleve in You, IS22051/16 f. 04.01.2016 (Emma). Emma varð BOB og fékk heiðursverðlaun.
Eignarbikara BOB og BOS fyrir RW-sýninguna gaf FagurRósar ræktun, Ingibjörgar Ástu Blomsterberg og fyrir BOB og BOS á alþjóðlegu sýningunni gáfu Tíbbarnir Rúbin og Tim Bu, Kolbrúnar Jónsdótttur eignarbikara.
Eignarbikar fyrir BOB hvolp gaf Ísljós (Bjarnheiður Einarsdóttir).
4. Alþóðleg sýning HRFÍ verður haldin 3.- 4. september 2016. Skráðir eru 16 Tíbbar og 1 hvolpur. Gull og Silfur (Kristjana Ólafsdóttir) ætlar að gefa BOB og BOS eignarbikara á september sýninguna.
5. Íslenskur meistari :
Staðfesting er komin frá HRFÍ um íslenska meistaratign (ISCh) fyrir ISCh Toyway Tim-Bu.
Eigandi hans er Kolbrún Jónsdóttir og ræktandi Jouko Leiviskä.
Önnur mál:
Rætt var um undirbúningsvinnu fyrir sérsýningu Tíbetskra Tegunda sem haldin verður mánudaginn 5. sept.2016.
Rætt var um heimasíðuna, Búið er að uppfæra öll DNA test fyrir PRA 3 og líka afkvæmi sem eru undan PRA3 fríum foreldrum. Enn vantar að fá frá DNA niðurstöður, fyrir innfluttu hundana hennar. Guðrunu Helgu Harðardóttur.
Eigning var rætt um fundargerðir sem vantar inn á heimasíðuna og var ritari var beðin um að senda þær inn á Helgu Kolbeinsdóttur sem hefur umsjón með síðunni.
Lógo deildarinnar er enn í vinnslu. Vonandi fáum við fljótlega tillögur frá Önju Björgu Kristinsdóttur.
Garðheima smáhundakynningin verður líklega í september. Formaður hefur ekki enn fengið póst frá Garðheimum.
Sýningaþjálfanir verða auglýstar á Tibetan FB síðunni fyrir HRFÍ og Tibetsku sérsýninguna.
Að fundi loknum voru skoðaðir og knúsaðir, FagurRósar hvolparnir hennar Ingibjargar
Næsti stjórarfundur verður haldinn eftir 26. okt. 2016.
Miðvikudaginn 24. ágúst 2016.
4. fundur frá ársfundi.
Mættar voru: Auður Valgeirsdóttir, Kristjana Ólafsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Ingíbjörg Ásta Blomsterberg,
og Steinunn Þórisdóttir. Guðrún Helga Harðardóttir boðaði forföll.
Auður setti fundinn og fór yfir síðustu fundargerð.
1. Got :
Fagur Rósar Ræktun var með got 4. júlí 2016. Það fæddust 5 hvolpar 2 tíkur og 3 rakkar. Foreldrar eru
ISCh Falkarios Just A Jewel For You (Rós) og Frostrósar Greifa (Lukas)
Ræktandi, Ingibjörg Ásta Blomsterberg.
Demetríu ræktun var með got 14. júli 2016. Það fæddust 5 hvolpar, einn dó, en 2 tíkur og 2 rakkar lifðu.
Foreldrar eru Buus,s Bella-Chen-Po (Bella) og Demetríu Bruce.
Ræktandi, Guðrún Helga Harðardóttir.
2. Paranir:
Búið er að para hjá Tibráar Tinda ræktun, ISCh Tíbráar Tinda Cherry Blossom með rakkanum
NOCh NORDJW-10 Mangos Nickelodeon. Hvolparnir eru væntalegir um 15. sept. 2016.
Ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
3. Sýningar:
Tvöföld sumarsýning var haldin 23. - 24. júlí. Fyrri daginn var Reykjavík Winner sýningin (RW-16) Seinni daginn var alþjóðleg sýning. Skráðir voru 16 Tíbbar á RW - 16 sýninguna. Á alþjólegu sýninguna voru 17 Tibbar skráðir, en 16 mættu.
RW -16 Tíbráar Tinda Blue Poppy,IS16794/12 (Nói) var valinn BOB á báðum sýningunum. C.I.B. ISCh RW - 16,15,1,13, RLW-15. Tíbráar Tinda Lotus var valin BOS á báðum sýningum og fengu bæði RW - 16 titil. Nói varð í 2. sæti í tegunahópi 9 á RW sýningunni.
Á þessum sýningum voru gefin ungliðastig í fyrsta skipti. Systkinin Tíbráar Tinda Karuna (Karri) og Tíbráar Tinda Mudita, (Díta) fengu ungliðastig á báðum sýningum og þar með rétt til að sækja um titilinn ISJCh.
Hvolpasýning var haldin 22. júlí. Einn Tíbba hvolpur var sýndur: Chamiilon´s I Belleve in You, IS22051/16 f. 04.01.2016 (Emma). Emma varð BOB og fékk heiðursverðlaun.
Eignarbikara BOB og BOS fyrir RW-sýninguna gaf FagurRósar ræktun, Ingibjörgar Ástu Blomsterberg og fyrir BOB og BOS á alþjóðlegu sýningunni gáfu Tíbbarnir Rúbin og Tim Bu, Kolbrúnar Jónsdótttur eignarbikara.
Eignarbikar fyrir BOB hvolp gaf Ísljós (Bjarnheiður Einarsdóttir).
4. Alþóðleg sýning HRFÍ verður haldin 3.- 4. september 2016. Skráðir eru 16 Tíbbar og 1 hvolpur. Gull og Silfur (Kristjana Ólafsdóttir) ætlar að gefa BOB og BOS eignarbikara á september sýninguna.
5. Íslenskur meistari :
Staðfesting er komin frá HRFÍ um íslenska meistaratign (ISCh) fyrir ISCh Toyway Tim-Bu.
Eigandi hans er Kolbrún Jónsdóttir og ræktandi Jouko Leiviskä.
Önnur mál:
Rætt var um undirbúningsvinnu fyrir sérsýningu Tíbetskra Tegunda sem haldin verður mánudaginn 5. sept.2016.
Rætt var um heimasíðuna, Búið er að uppfæra öll DNA test fyrir PRA 3 og líka afkvæmi sem eru undan PRA3 fríum foreldrum. Enn vantar að fá frá DNA niðurstöður, fyrir innfluttu hundana hennar. Guðrunu Helgu Harðardóttur.
Eigning var rætt um fundargerðir sem vantar inn á heimasíðuna og var ritari var beðin um að senda þær inn á Helgu Kolbeinsdóttur sem hefur umsjón með síðunni.
Lógo deildarinnar er enn í vinnslu. Vonandi fáum við fljótlega tillögur frá Önju Björgu Kristinsdóttur.
Garðheima smáhundakynningin verður líklega í september. Formaður hefur ekki enn fengið póst frá Garðheimum.
Sýningaþjálfanir verða auglýstar á Tibetan FB síðunni fyrir HRFÍ og Tibetsku sérsýninguna.
Að fundi loknum voru skoðaðir og knúsaðir, FagurRósar hvolparnir hennar Ingibjargar
Næsti stjórarfundur verður haldinn eftir 26. okt. 2016.