Deildarfréttir 2013
Sýningar
Alþjóðleg sýning var haldin 7.-8. speptember sl. Alls tóku 18 tíbet spaniel þátt, þar af 1 hvolpur sem stóð sig vel og fékk heiðursverðlaun. Dómari fyrir okkar tegund var Agnes Ganami frá Ísrael. Dómari tegundahóps 9 var Hans Van den Berg frá Hollandi.
Úrslit urðu eftirfarandi:
BOB var valinn RW-13 C.I.B. ISCh. Tíbráar Tinda Prayer Wheel Spinner „Rúbín“. Hann fékk CACIB. Hann gerði svo enn betur og varð í 3. sæti í tegundahópi 9. Eigandi hans er Kolbrún Jónsdóttir. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
BR 2 var valinn Tíbráar Tinda Tiger´s Eye „Tiger“. Hann fékk sitt 1. meistarastig. Eigandi og ræktandi hans er Auður Valgeirsdóttir.
BR 3 var valinn C.I.B. ISCh Tíbráar Tinda Monastery´s Guardian „Buddha“. Hann fékk vara-CACIB. Eigendur hans eru Auður Valgreirsdóttir og Rannveig Rúna Viggósdóttir. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
BR 4 var valinn Toyway Tim-Bu „Timbú“. Eigandi hans er Kolbrún Jónsdóttir. Ræktandi Jouko Leiviskä.
BR 5 var valinn Perlu-Lindar Bjartur. Eigandi hans er Steinunn Þórisdóttir. Ræktandi Berglind Björk Jónsdóttir.
BOS var valin RW-13 Tíbráar Tinda Pink Lotus „Lotus“. Hún fékk sitt 6. meistarastig og þar með rétt til að sækja um ISCh meistartitil. Hún fékk sitt 2. CACIB. Eigandi og ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
BT 2 var valin Perlu-Lindar Salka Sól. Hún fékk vara-CACIB. Eigandi og ræktandi Berglind Björk Jónsdóttir.
BT 3 var valin Perlu-Lindar Freyja. Eigandi og ræktandi Berglind Björk Jónsdóttir.
Hvolpar 6-9 mánaða:
BOB hvolpur með HP var valin tíkin Perlu-Lindar Sóla. Eigandi og ræktandi Berglind Björk Jónsdóttir.
BOB ræktunarhópur var valinn Tíbráar Tinda-ræktun. Hópurinn fékk heiðursverðlaun og endaði sem BIS 4 ræktunarhópur dagsins. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
Farandbikara fyrir BOB og BOS gaf Tölvutraust ehf. (Guðrún Helga og Stefán)
Gjafabikara fyrir fulloðna gaf JRJ (Kolbrún Jónsdóttir)
Gjafabikar fyrir hvolpinn gaf JRJ (Kolbrún Jónsdóttir)
Þökkum við þeim kærlega fyrir gjafmildina.
Alþjóðleg sýning var haldin 16.-17. nóvember sl. Alls voru 19 tíbet spaniel þátt en enginn hvolpur í þetta sinn. Dómari fyrir okkar tegund var Ásta María Guðbergsdóttir frá Íslandi og var þetta í fyrsta sinn sem hún dæmdi tíbet spaniel.
Úrslit urðu eftirfarandi:
BOB var valin RW-13 ISCh Tíbráar Tinda Pink Lotus „Lotus“. Hún fékk sitt 3. CACIB. Eigandi og ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
BT 2 var valin Tíbráar Tinda Tourmaline „Lotta“. Hún fékk sitt 1. meistarastig. Eigendur Auður Valgeirsdóttir og Kristín Elfa Guðnadóttir. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
BT 3 var valin ISCh Móna. Hún fékk vara-CACIB. Eigandi hennar er Guðrún Helga Harðardóttir. Ræktandi Tina Marie Johnson.
BOS var valinn RW-13 C.I.B. ISCh Tíbráar Tinda Prayer Wheel Spinner „Rúbín“. Hann fékk CACIB.
BR 2 var valinn Tíbráar Tinda Tiger´s Eye „Tiger“. Hann fékk sitt 2. meistarastig. Eigandi og ræktandi hans er Auður Valgeirsdóttir.
BR 3 var valinn C.I.B. ISCH Tíbráar Tinda Monastery´s Guardian ,,Buddha". Hann fékk vara- CACIB. Eigendur hans eru Auður Valgeirsdóttir og Rannveig Rúna Viggósdóttir. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
BR 4 var valinn Tíbráar Tinda Red Snap Dragon „Dragon“. Eigandi og ræktandi hans er Auður Valgeirsdóttir.
Tveir aðrir rakkar þeir Ares „Eros“ (eigendur Stefán Þórarinsson/Jóhanna Þórarinsdóttir, ræktandi Guðrún Helga Harðardóttir) og Toyway Tim-Bu „Timbú“ (eigandi Kolbrún Jónsdóttir, ræktandi Jouko Leiviskä) fengu meistarefni (CK) en ekki sæti í úrslitum um besta rakka tegundar.
BOB ræktunarhópur var valinn Tíbráar Tinda-ræktun. Hópurinn fékk heiðursverðlaun og endaði sem BIS 1 ræktunarhópur dagsins. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir. Dómari fyrir BIS ræktunarhópa dagsins var Seamus Oates frá Írlandi.
Farandbikara fyrir BOB og BOS í minningu G. Eyrúnar Gunnarsdóttur F.11.01. 1985 - D.23.12. 2011 gaf „Buddha“ (C.I.B. ISCh Tíbráar Tinda Monastery´s Guardian). Gjafabikara fyrir fullorðna gaf JRJ (Kolbrún Jónsdóttir).
Þökkum þeim kærlega fyrir gjafmildina.
Nýir ISCh og C.I.B. meistarar
Nýr íslenskur meistari hefur fengið staðfestingu frá HRFÍ. Það er tíkin RW-13 ISCh Tíbráar Tinda Pink Lotus „Lotus“.
Eigandi og ræktandi hennar er Auður Valgeirsdóttir.
Tveir nýir alþjóðlegir meistarar hafa fengið staðfestingu frá FCI. Það eru C.I.B. ISCh Tíbráar Tinda Monastery´s Guardian „Buddha“, eigendur Auður Valgeirsdóttir og Rannveig Rúna Viggósdóttir, ræktandi Auður Valgeirsdóttir og C.I.B. Tíbráar Tinda Tibet´s Pride N Glory „Glory“. Eigandi og ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
Þess má geta að þessi tvö eru systkini og fékk bróðir þeirra RW-13 C.I.B. ISCh Tíbráar Tinda Prayer Wheel Spinner „Rúbín“ staðfestingu fyrr á árinu. Í fyrsta sinn í sögu tíbet spaniel á Íslandi hefur heilt got náð þeim árangri að hljóta titilinn „alþjóðlegur meistari“.
Stjórn deildarinnar óskar eigendum og ræktendum hjartanlega til hamingju með hundana sína.
Ræktun-Fjölgun
Frostrósar Salka og C.I.B. ISCh Tíbráar Tinda Monastery´s Guardian „Buddha“ eignuðust 4 hvolpa, 2 tíkur og 2 rakka þann 27. ágúst sl. Þau hafa öll fengið góða eigendur. Ræktandi þeirra er Dagný Egilsdóttir.
Innflutningur
Von er á nokkrum nýjum tíbet spaniel hundum frá útlöndum þannig að það verður gaman að fylgjast með nýjum hundum í deildinni okkar á nýju ári sem fjölgar jafnt og þétt.
DNA test fyrir PRA3
Frá því í júlí sl. hefur verið hægt að DNA-prófa tíbet spaniel við augnsjúkdómnum PRA 3. Þess má geta að þessi sjúkdómur er einn af PRA sjúkdómunum sem finnast í tegundinni og er jafnframt sá sjúkdómur sem leggst á hundana mjög unga og verða þeir blindir mjög ungir. Allar uppýsingar um testið má lesa um á rannsóknarstofu The Animal Health Trust í Englandi sem er sú eina sem framkvæmir þetta DNA-próf. Slóðin er http://www.aht.org.uk/ Einnig er velkomið að hafa samband undirritaða um prófið.
Þegar þetta er skrifað hafa 7 tíbet spaniel hundar verið prófaðir og voru allir greindir fríir af sjúkdómnum. Þess má geta að áfram er nauðsynlegt að halda áfram að láta augnskoða hundana því fleiri augnsjúkdómar finnast sem ekki er enn hægt að DNA-prófa fyrir.
Við viljum minna tíbet spaniel-eigendur á að láta augnskoða hundana sína reglulega til að hægt sé að fylgjast með stofninum. Skráning og allar upplýsingar á skrifstofu HRFÍ. Þeir sem ætla að rækta undan tíkunum sínum og eigendur undaneldishunda verða að vera með gild augnvottorð þegar parað er og má vottorðið ekki vera eldra en 13 mánaða við pörun (sjá reglur um undaneldi á heimasíðu HRFÍ). Einnig er nauðsynlegt að undaneldisdýr séu með ræktunardóm á sýningum áður en þau eru notuð í ræktun. Ef ræktendur óska eftir ráðleggingum ræktunarstjórnar um val á undaneldishundum skal senda skriflega beiðni til stjórnar að minnsta kosti 2 mánuðum fyrir áætlað lóðarí tíkar.
Heimasíðan okkar er undir stjórn Helgu Kolbeinsdóttur. Slóðin er tibetspaniel.weebly.com Deildin heldur líka úti Facebook-síðu með fréttum og tilkynningum undir nafninu „Tibetan spaniel á Íslandi innan HRFÍ.- Tibetan spaniel in Iceland“. Tölvupóstur er sendur til allra sem eru á póstlistanum okkar um þær uppákomur og tilkynningar sem deildin stendur fyrir. Endilega látið okkur vita ef þið fáið ekki tölvupóst frá okkur og einnig ef breytingar verða á netfangi. Endilega fylgist með síðunum okkar, þar er allt sett inn um starf deildarinnar og uppákomur, eins og göngur og fleira ásamt upplýsingum um tegundina.
Með bestu kveðju og ósk um gleðilega jólahátíð og farsæld á nýju ári til ykkar allra.
F.h. stjórnar Tíbet spanieldeildar HRFÍ,
Auður Valgeirsdóttir formaður.
[email protected] eða [email protected] sími 557-5622 eftir kl.13.00 alla daga.
Alþjóðleg sýning var haldin 7.-8. speptember sl. Alls tóku 18 tíbet spaniel þátt, þar af 1 hvolpur sem stóð sig vel og fékk heiðursverðlaun. Dómari fyrir okkar tegund var Agnes Ganami frá Ísrael. Dómari tegundahóps 9 var Hans Van den Berg frá Hollandi.
Úrslit urðu eftirfarandi:
BOB var valinn RW-13 C.I.B. ISCh. Tíbráar Tinda Prayer Wheel Spinner „Rúbín“. Hann fékk CACIB. Hann gerði svo enn betur og varð í 3. sæti í tegundahópi 9. Eigandi hans er Kolbrún Jónsdóttir. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
BR 2 var valinn Tíbráar Tinda Tiger´s Eye „Tiger“. Hann fékk sitt 1. meistarastig. Eigandi og ræktandi hans er Auður Valgeirsdóttir.
BR 3 var valinn C.I.B. ISCh Tíbráar Tinda Monastery´s Guardian „Buddha“. Hann fékk vara-CACIB. Eigendur hans eru Auður Valgreirsdóttir og Rannveig Rúna Viggósdóttir. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
BR 4 var valinn Toyway Tim-Bu „Timbú“. Eigandi hans er Kolbrún Jónsdóttir. Ræktandi Jouko Leiviskä.
BR 5 var valinn Perlu-Lindar Bjartur. Eigandi hans er Steinunn Þórisdóttir. Ræktandi Berglind Björk Jónsdóttir.
BOS var valin RW-13 Tíbráar Tinda Pink Lotus „Lotus“. Hún fékk sitt 6. meistarastig og þar með rétt til að sækja um ISCh meistartitil. Hún fékk sitt 2. CACIB. Eigandi og ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
BT 2 var valin Perlu-Lindar Salka Sól. Hún fékk vara-CACIB. Eigandi og ræktandi Berglind Björk Jónsdóttir.
BT 3 var valin Perlu-Lindar Freyja. Eigandi og ræktandi Berglind Björk Jónsdóttir.
Hvolpar 6-9 mánaða:
BOB hvolpur með HP var valin tíkin Perlu-Lindar Sóla. Eigandi og ræktandi Berglind Björk Jónsdóttir.
BOB ræktunarhópur var valinn Tíbráar Tinda-ræktun. Hópurinn fékk heiðursverðlaun og endaði sem BIS 4 ræktunarhópur dagsins. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
Farandbikara fyrir BOB og BOS gaf Tölvutraust ehf. (Guðrún Helga og Stefán)
Gjafabikara fyrir fulloðna gaf JRJ (Kolbrún Jónsdóttir)
Gjafabikar fyrir hvolpinn gaf JRJ (Kolbrún Jónsdóttir)
Þökkum við þeim kærlega fyrir gjafmildina.
Alþjóðleg sýning var haldin 16.-17. nóvember sl. Alls voru 19 tíbet spaniel þátt en enginn hvolpur í þetta sinn. Dómari fyrir okkar tegund var Ásta María Guðbergsdóttir frá Íslandi og var þetta í fyrsta sinn sem hún dæmdi tíbet spaniel.
Úrslit urðu eftirfarandi:
BOB var valin RW-13 ISCh Tíbráar Tinda Pink Lotus „Lotus“. Hún fékk sitt 3. CACIB. Eigandi og ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
BT 2 var valin Tíbráar Tinda Tourmaline „Lotta“. Hún fékk sitt 1. meistarastig. Eigendur Auður Valgeirsdóttir og Kristín Elfa Guðnadóttir. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
BT 3 var valin ISCh Móna. Hún fékk vara-CACIB. Eigandi hennar er Guðrún Helga Harðardóttir. Ræktandi Tina Marie Johnson.
BOS var valinn RW-13 C.I.B. ISCh Tíbráar Tinda Prayer Wheel Spinner „Rúbín“. Hann fékk CACIB.
BR 2 var valinn Tíbráar Tinda Tiger´s Eye „Tiger“. Hann fékk sitt 2. meistarastig. Eigandi og ræktandi hans er Auður Valgeirsdóttir.
BR 3 var valinn C.I.B. ISCH Tíbráar Tinda Monastery´s Guardian ,,Buddha". Hann fékk vara- CACIB. Eigendur hans eru Auður Valgeirsdóttir og Rannveig Rúna Viggósdóttir. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
BR 4 var valinn Tíbráar Tinda Red Snap Dragon „Dragon“. Eigandi og ræktandi hans er Auður Valgeirsdóttir.
Tveir aðrir rakkar þeir Ares „Eros“ (eigendur Stefán Þórarinsson/Jóhanna Þórarinsdóttir, ræktandi Guðrún Helga Harðardóttir) og Toyway Tim-Bu „Timbú“ (eigandi Kolbrún Jónsdóttir, ræktandi Jouko Leiviskä) fengu meistarefni (CK) en ekki sæti í úrslitum um besta rakka tegundar.
BOB ræktunarhópur var valinn Tíbráar Tinda-ræktun. Hópurinn fékk heiðursverðlaun og endaði sem BIS 1 ræktunarhópur dagsins. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir. Dómari fyrir BIS ræktunarhópa dagsins var Seamus Oates frá Írlandi.
Farandbikara fyrir BOB og BOS í minningu G. Eyrúnar Gunnarsdóttur F.11.01. 1985 - D.23.12. 2011 gaf „Buddha“ (C.I.B. ISCh Tíbráar Tinda Monastery´s Guardian). Gjafabikara fyrir fullorðna gaf JRJ (Kolbrún Jónsdóttir).
Þökkum þeim kærlega fyrir gjafmildina.
Nýir ISCh og C.I.B. meistarar
Nýr íslenskur meistari hefur fengið staðfestingu frá HRFÍ. Það er tíkin RW-13 ISCh Tíbráar Tinda Pink Lotus „Lotus“.
Eigandi og ræktandi hennar er Auður Valgeirsdóttir.
Tveir nýir alþjóðlegir meistarar hafa fengið staðfestingu frá FCI. Það eru C.I.B. ISCh Tíbráar Tinda Monastery´s Guardian „Buddha“, eigendur Auður Valgeirsdóttir og Rannveig Rúna Viggósdóttir, ræktandi Auður Valgeirsdóttir og C.I.B. Tíbráar Tinda Tibet´s Pride N Glory „Glory“. Eigandi og ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
Þess má geta að þessi tvö eru systkini og fékk bróðir þeirra RW-13 C.I.B. ISCh Tíbráar Tinda Prayer Wheel Spinner „Rúbín“ staðfestingu fyrr á árinu. Í fyrsta sinn í sögu tíbet spaniel á Íslandi hefur heilt got náð þeim árangri að hljóta titilinn „alþjóðlegur meistari“.
Stjórn deildarinnar óskar eigendum og ræktendum hjartanlega til hamingju með hundana sína.
Ræktun-Fjölgun
Frostrósar Salka og C.I.B. ISCh Tíbráar Tinda Monastery´s Guardian „Buddha“ eignuðust 4 hvolpa, 2 tíkur og 2 rakka þann 27. ágúst sl. Þau hafa öll fengið góða eigendur. Ræktandi þeirra er Dagný Egilsdóttir.
Innflutningur
Von er á nokkrum nýjum tíbet spaniel hundum frá útlöndum þannig að það verður gaman að fylgjast með nýjum hundum í deildinni okkar á nýju ári sem fjölgar jafnt og þétt.
DNA test fyrir PRA3
Frá því í júlí sl. hefur verið hægt að DNA-prófa tíbet spaniel við augnsjúkdómnum PRA 3. Þess má geta að þessi sjúkdómur er einn af PRA sjúkdómunum sem finnast í tegundinni og er jafnframt sá sjúkdómur sem leggst á hundana mjög unga og verða þeir blindir mjög ungir. Allar uppýsingar um testið má lesa um á rannsóknarstofu The Animal Health Trust í Englandi sem er sú eina sem framkvæmir þetta DNA-próf. Slóðin er http://www.aht.org.uk/ Einnig er velkomið að hafa samband undirritaða um prófið.
Þegar þetta er skrifað hafa 7 tíbet spaniel hundar verið prófaðir og voru allir greindir fríir af sjúkdómnum. Þess má geta að áfram er nauðsynlegt að halda áfram að láta augnskoða hundana því fleiri augnsjúkdómar finnast sem ekki er enn hægt að DNA-prófa fyrir.
Við viljum minna tíbet spaniel-eigendur á að láta augnskoða hundana sína reglulega til að hægt sé að fylgjast með stofninum. Skráning og allar upplýsingar á skrifstofu HRFÍ. Þeir sem ætla að rækta undan tíkunum sínum og eigendur undaneldishunda verða að vera með gild augnvottorð þegar parað er og má vottorðið ekki vera eldra en 13 mánaða við pörun (sjá reglur um undaneldi á heimasíðu HRFÍ). Einnig er nauðsynlegt að undaneldisdýr séu með ræktunardóm á sýningum áður en þau eru notuð í ræktun. Ef ræktendur óska eftir ráðleggingum ræktunarstjórnar um val á undaneldishundum skal senda skriflega beiðni til stjórnar að minnsta kosti 2 mánuðum fyrir áætlað lóðarí tíkar.
Heimasíðan okkar er undir stjórn Helgu Kolbeinsdóttur. Slóðin er tibetspaniel.weebly.com Deildin heldur líka úti Facebook-síðu með fréttum og tilkynningum undir nafninu „Tibetan spaniel á Íslandi innan HRFÍ.- Tibetan spaniel in Iceland“. Tölvupóstur er sendur til allra sem eru á póstlistanum okkar um þær uppákomur og tilkynningar sem deildin stendur fyrir. Endilega látið okkur vita ef þið fáið ekki tölvupóst frá okkur og einnig ef breytingar verða á netfangi. Endilega fylgist með síðunum okkar, þar er allt sett inn um starf deildarinnar og uppákomur, eins og göngur og fleira ásamt upplýsingum um tegundina.
Með bestu kveðju og ósk um gleðilega jólahátíð og farsæld á nýju ári til ykkar allra.
F.h. stjórnar Tíbet spanieldeildar HRFÍ,
Auður Valgeirsdóttir formaður.
[email protected] eða [email protected] sími 557-5622 eftir kl.13.00 alla daga.