Fundargerð Tíbet Spanieldeildar HRFÍ
Jóruseli kl. 19.00
Fimmtudaginn 3. nóv.2016.
5. fundur frá ársfundi.
Mættar voru: Auður Valgeirsdóttir, Kristjana Ólafsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Guðrún Helga Harðardóttir, Ingibjörg Ásta Blomsterberg og Steinunn Þórisdóttir.
Auður setti fundinn og fór yfir síðustu fundargerð.
1. Ættbækur:
Ættbækur hafa verið gefnar út fyrir Fagur Rósar hvolpa (3 rakkar og 2 tíkur) fædda 4. Júlí 2016. Allir komnir með heimili og óskum við nýjum eigendum til hamingju.
Gefin hefur verið út ættbók fyrir norska rakkann, NOCh NORDJW-10 Mangos Nickelodeon (Nicky)
2. Got
Hvolpar fæddust 12. september 2016 hjá Tíbráar Tinda ræktun. Það fæddust 3 tíkur. Foreldrar eru ISCh Tíbráar Tinda Cherry Blosson með rakkanum NOCh NORDJW-10 Mangos Nickelodeon. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
3. Sýningar:
Alþjóðleg sýning HRFÍ var haldin 3. og 4. sept. 2016, skráðir voru 16 Tibbar og 1 hvolpur á hvolpasýninguna. ISCh Toyway Tim Bu var valinn BOB og C.I.B. ISCh RW-16,15,14,13 Tibrárar Tinda Lotus var valin BOS. ISCh Toyway Tim BU varð í 4. sæti í tegundarhóp 9.
Sérsýning Tíbetskra Tegunda var haldin 4. september á Korputorgi. Dómari var: Yvonne Canon frá Írlandi. 22 tibbar voru skráðir, en 21 voru sýndir, þar af 1 hvolpur. Á sýninguna voru skráðar 4 tegundir eða alls 43 hundar. Okkar tegund var fjölmennasta tegundin á sýningunni. Úrslit okkar tegundar urðu eftirfarandi: ISJCh Tíbráar Tinda Mudita varð BOB og C.I.B. ISCh. RW -15 ́Tíbráar Tinda Red Snap Dragon varð BOS. Mudita var síðan valin BIS1 junior og BIS 3. Chamiilon's I Believe In You var valin BOB + HP og var valin BIS 2 hvolpur 6-9 mánaða. Tíbráar Tinda Ræktunarhópurinn fékk HP og var valinn BIS ræktuanrhópur og ISCh Toyway Tim - Bu með afkvæmi fékk HP og var valinn BIS afkvæmahópur.
4. Augnskoðun:
Augnskoðun verður hjá HRFÍ 24.nóv. - 26.nóv. 2016.
5.Önnur mál :
Tíbet deildin var með kynningarbás í Garðheimum, helgina 24.og 25 september 2016. Rætt var hvernig gaman væri að standa að kynningum á tegundinni, eins og t.d. með meira af skrauti,myndum, teppi eða dúk á boðið, og endurgerðum bæklingi með logói deildarnnar sem sem er í vinnslu. Fulltrúaráðsfundur HRFÍ 6. okt. 2016. Enginn sá sér fært að mæta á fundinn. Fundargerð frá þeim fundi var lögð fram á fundinum.
Tillögur af lógói fyrir Tíbet deildina okkar var lög fram frá Önju Björgu Kristinsdóttur, samþykkt var að nota eina af tillögunum, með smá lagfæringu.
Rætt var að gaman væri að hafa hvolpapartý fyrir 3 got í janúar 2017 á Korputorgi.
Á sýningunni sem verður hjá HRFÍ í nóv. eru skráðir 17 Tíbbar og 8 tíbbahvolpar. Demetríu og Fagur Rósar ræktun ætla að gefa bikara BOB og BOS og annan glaðning fyrir hvolpana sem taka þátt. Ákveðið var að Tíbet Spaníeldeildin gefi bikara fyrir BOB og BOS fyrir fullorðna.
Fréttir bárus um að Demetríu Bruce hafi orðið pabbi þann 1.nóv. 2016 af 5 hvolpum (4 tíkum og 1 rakka) í Danmörku hjá Buus ræktun.
Kolbrún Jónsdóttir.
Ritari.
Fimmtudaginn 3. nóv.2016.
5. fundur frá ársfundi.
Mættar voru: Auður Valgeirsdóttir, Kristjana Ólafsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Guðrún Helga Harðardóttir, Ingibjörg Ásta Blomsterberg og Steinunn Þórisdóttir.
Auður setti fundinn og fór yfir síðustu fundargerð.
1. Ættbækur:
Ættbækur hafa verið gefnar út fyrir Fagur Rósar hvolpa (3 rakkar og 2 tíkur) fædda 4. Júlí 2016. Allir komnir með heimili og óskum við nýjum eigendum til hamingju.
Gefin hefur verið út ættbók fyrir norska rakkann, NOCh NORDJW-10 Mangos Nickelodeon (Nicky)
2. Got
Hvolpar fæddust 12. september 2016 hjá Tíbráar Tinda ræktun. Það fæddust 3 tíkur. Foreldrar eru ISCh Tíbráar Tinda Cherry Blosson með rakkanum NOCh NORDJW-10 Mangos Nickelodeon. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir.
3. Sýningar:
Alþjóðleg sýning HRFÍ var haldin 3. og 4. sept. 2016, skráðir voru 16 Tibbar og 1 hvolpur á hvolpasýninguna. ISCh Toyway Tim Bu var valinn BOB og C.I.B. ISCh RW-16,15,14,13 Tibrárar Tinda Lotus var valin BOS. ISCh Toyway Tim BU varð í 4. sæti í tegundarhóp 9.
Sérsýning Tíbetskra Tegunda var haldin 4. september á Korputorgi. Dómari var: Yvonne Canon frá Írlandi. 22 tibbar voru skráðir, en 21 voru sýndir, þar af 1 hvolpur. Á sýninguna voru skráðar 4 tegundir eða alls 43 hundar. Okkar tegund var fjölmennasta tegundin á sýningunni. Úrslit okkar tegundar urðu eftirfarandi: ISJCh Tíbráar Tinda Mudita varð BOB og C.I.B. ISCh. RW -15 ́Tíbráar Tinda Red Snap Dragon varð BOS. Mudita var síðan valin BIS1 junior og BIS 3. Chamiilon's I Believe In You var valin BOB + HP og var valin BIS 2 hvolpur 6-9 mánaða. Tíbráar Tinda Ræktunarhópurinn fékk HP og var valinn BIS ræktuanrhópur og ISCh Toyway Tim - Bu með afkvæmi fékk HP og var valinn BIS afkvæmahópur.
4. Augnskoðun:
Augnskoðun verður hjá HRFÍ 24.nóv. - 26.nóv. 2016.
5.Önnur mál :
Tíbet deildin var með kynningarbás í Garðheimum, helgina 24.og 25 september 2016. Rætt var hvernig gaman væri að standa að kynningum á tegundinni, eins og t.d. með meira af skrauti,myndum, teppi eða dúk á boðið, og endurgerðum bæklingi með logói deildarnnar sem sem er í vinnslu. Fulltrúaráðsfundur HRFÍ 6. okt. 2016. Enginn sá sér fært að mæta á fundinn. Fundargerð frá þeim fundi var lögð fram á fundinum.
Tillögur af lógói fyrir Tíbet deildina okkar var lög fram frá Önju Björgu Kristinsdóttur, samþykkt var að nota eina af tillögunum, með smá lagfæringu.
Rætt var að gaman væri að hafa hvolpapartý fyrir 3 got í janúar 2017 á Korputorgi.
Á sýningunni sem verður hjá HRFÍ í nóv. eru skráðir 17 Tíbbar og 8 tíbbahvolpar. Demetríu og Fagur Rósar ræktun ætla að gefa bikara BOB og BOS og annan glaðning fyrir hvolpana sem taka þátt. Ákveðið var að Tíbet Spaníeldeildin gefi bikara fyrir BOB og BOS fyrir fullorðna.
Fréttir bárus um að Demetríu Bruce hafi orðið pabbi þann 1.nóv. 2016 af 5 hvolpum (4 tíkum og 1 rakka) í Danmörku hjá Buus ræktun.
Kolbrún Jónsdóttir.
Ritari.