Tíbet Spanieldeild HRFÍ
  • Fréttir
  • Myndir
    • Deildarviðburðir >
      • Hvolpapartý apríl 2013
    • Garðheimar >
      • Garðheimar 2012
      • Garðheimar 2013
    • Aðsendar myndir
    • Myndir úr göngum >
      • Tíbbaganga í apríl
      • Tíbbaganga í júní
      • Tíbbaganga júlí
      • Tíbbaganga júní 2013
      • Tibbaganga agust 2013
    • Myndir af sýningum >
      • Ágústsýning 2012
      • Febrúarsýning 2013
      • Reykjavík Winner Show 2013
      • Septembersyning 2013
      • Nóvembersýning 2013
      • Febrúarsýning 2014
      • Reykjavík Winner 2014
      • 45 ára afmælissýning CACIB
  • Ræktun
    • Hvolpar
    • Ræktunarmarkmið
    • Ræktendur
    • DNA próf
  • Deildin
    • Stjórnin
    • Deildarfréttir >
      • Deildarfréttir 2012
      • Deildarfréttir 2013
      • Deildarfréttir 2014
    • Á döfinni
    • Fundargerðir >
      • Fundargerðir 2012 >
        • Fundargerð 16.04.12
        • Fundargerð 04.09.12
        • Fundargerð 20.11.12
      • Fundargerðir 2013 >
        • Fundargerð 14.03.13
        • Fundargerð Ársfundar 2013
        • Fundargerð 16.04.13
        • Fundargerð 18.06.13
        • Fundargerð 17.09.13
      • Fundargerðir 2014 >
        • Fundargerð 14.01.14
        • Fundargerð 12.03.14
      • Fundargerðir 2015 >
        • Fundargerð 08.01.15
        • Fundargerð 24.02.15
        • Fundargerð Ársfundar 2015
        • Fundargerð 14.04.15
        • Fundargerð 09.06.15
      • Fundargerðir 2016 >
        • Fundargerð 02.02.16
        • Fundargerð Ársfundar 2016
        • Fundargerð 08.04.16
        • Fundargerð 09.05.16
        • Fundargerð 21.06.16
        • Fundargerð 24.08.16
        • Fundargerð 03.11.16
      • Fundargerðir 2017 >
        • Fundargerð 18.01.17
        • Fundargerð ársfundar 2017
        • Fundargerð 26.04.17
        • Fundargerð 11.11.17
      • Fundargerðir 2018 >
        • Fundargerð 14.02.18
    • Ársskýrslur >
      • Ársskýrsla stjórnar 2011-2012
      • Ársskýrsla stjórnar 2012-2013
      • Ársskýrsla stjónar 2013-2014
      • Ársskýrsla stjórnar 2015-2016
      • Ársskýrsla stjórnar 2014-2015
      • Ársskýrsla stjórnar 2016-2017
      • Ársskýrsla stjórnar 2017-2018
      • Ársskýrsla stjórnar 2018-2019
      • Ársskýrsla stjórnar 2019-2020
      • Ársskýrsla stjórnar 2020-2021
      • Ársskýrsla stjórnar 2021-2022
  • Tíbet Spaniel
    • Um tegundina
    • Saga tegundarinnar
    • Útlit
  • Sýningar
    • Sýningarfréttir
    • Sýningardagatal
    • Stigahæsti hundur
    • Íslenskir og Alþjóðlegir meistarar
  • Hafa samband
  • Fréttir
  • Myndir
    • Deildarviðburðir >
      • Hvolpapartý apríl 2013
    • Garðheimar >
      • Garðheimar 2012
      • Garðheimar 2013
    • Aðsendar myndir
    • Myndir úr göngum >
      • Tíbbaganga í apríl
      • Tíbbaganga í júní
      • Tíbbaganga júlí
      • Tíbbaganga júní 2013
      • Tibbaganga agust 2013
    • Myndir af sýningum >
      • Ágústsýning 2012
      • Febrúarsýning 2013
      • Reykjavík Winner Show 2013
      • Septembersyning 2013
      • Nóvembersýning 2013
      • Febrúarsýning 2014
      • Reykjavík Winner 2014
      • 45 ára afmælissýning CACIB
  • Ræktun
    • Hvolpar
    • Ræktunarmarkmið
    • Ræktendur
    • DNA próf
  • Deildin
    • Stjórnin
    • Deildarfréttir >
      • Deildarfréttir 2012
      • Deildarfréttir 2013
      • Deildarfréttir 2014
    • Á döfinni
    • Fundargerðir >
      • Fundargerðir 2012 >
        • Fundargerð 16.04.12
        • Fundargerð 04.09.12
        • Fundargerð 20.11.12
      • Fundargerðir 2013 >
        • Fundargerð 14.03.13
        • Fundargerð Ársfundar 2013
        • Fundargerð 16.04.13
        • Fundargerð 18.06.13
        • Fundargerð 17.09.13
      • Fundargerðir 2014 >
        • Fundargerð 14.01.14
        • Fundargerð 12.03.14
      • Fundargerðir 2015 >
        • Fundargerð 08.01.15
        • Fundargerð 24.02.15
        • Fundargerð Ársfundar 2015
        • Fundargerð 14.04.15
        • Fundargerð 09.06.15
      • Fundargerðir 2016 >
        • Fundargerð 02.02.16
        • Fundargerð Ársfundar 2016
        • Fundargerð 08.04.16
        • Fundargerð 09.05.16
        • Fundargerð 21.06.16
        • Fundargerð 24.08.16
        • Fundargerð 03.11.16
      • Fundargerðir 2017 >
        • Fundargerð 18.01.17
        • Fundargerð ársfundar 2017
        • Fundargerð 26.04.17
        • Fundargerð 11.11.17
      • Fundargerðir 2018 >
        • Fundargerð 14.02.18
    • Ársskýrslur >
      • Ársskýrsla stjórnar 2011-2012
      • Ársskýrsla stjórnar 2012-2013
      • Ársskýrsla stjónar 2013-2014
      • Ársskýrsla stjórnar 2015-2016
      • Ársskýrsla stjórnar 2014-2015
      • Ársskýrsla stjórnar 2016-2017
      • Ársskýrsla stjórnar 2017-2018
      • Ársskýrsla stjórnar 2018-2019
      • Ársskýrsla stjórnar 2019-2020
      • Ársskýrsla stjórnar 2020-2021
      • Ársskýrsla stjórnar 2021-2022
  • Tíbet Spaniel
    • Um tegundina
    • Saga tegundarinnar
    • Útlit
  • Sýningar
    • Sýningarfréttir
    • Sýningardagatal
    • Stigahæsti hundur
    • Íslenskir og Alþjóðlegir meistarar
  • Hafa samband

Fundargerð Tíbet Spanieldeildar HRFÍ

Picture

Miðvikudaginn 26. apríl 2017
Hjá Guðrún Helgu kl. 19.00
1. fundur eftir ársfund.

Mættar voru Auður Valgeirsdóttir, Kristjana Ólafsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Ingibjörg Ásta Blomsterberg, Guðrún Helga Harðardóttir og Steinunn Þórisdóttir.

Auður setti fundinn og ný stjórn skipti með sér verkum :
Auður Valgeirsdóttir formaður,
Kristjana Ólafsdóttir gjaldkeri,
Ingibjörg Ásta Blomsterberg ritari,
Guðrún Helga Harðardóttir meðstjórnandi,
Kolbrún Jónsdóttir meðstjórnandi
og Steinunn Þórisdóttir sem hefur setið stjórnarfundi gaf kost á sér áfram sem stuðningur við stjórn.

1. Augnskoðun:
Í augnskoðun 4. mars 2017 voru tveir Tíbbar augnskoðaðir og annar greinst með viðsnúið augnhár (Distichiasi) Má rækta undan með fríum. Hinn var frír.

2. Ættbók:
Gefin hefur verið út ættbók fyrir Tíbráar Tinda Princess Manda Rava .
Ræktandi : Auður Valgeirsdóttir
Eigandi: Gauja Hálfdánardóttir

3. Íslenskur meistari :
Staðfesting er komin frá HRFÍ um íslenska meistaratign (ISCh) fyrir ISCh Tíbráar Tinda Blue Poppy.
Eigandi hans er Helga Kolbeinsdóttir og ræktandi Auður Valgeirsdóttir.

3.Sýningar :
Alþjóðleg Norðurljósa sýning og hvolpasýnin var haldin 3.- 5. mars. Alls voru níu hvolpar sýndir 3 í yngri og 6 í eldri.
Hvolpasýning var haldin 3. mars. Dómari Kitty Sjong frá Danmörku
Úrslit í flokk 3-6 mánaða voru eftirfarandi:
BOB var valin Tíbráar Tinda Princess Sakya Devi “Kaya”
Eignarbikara fyrir BOB hvolp í flokki 3-6 mánaða gaf Tíbráar Tinda rækrun, Auðar Valgeirsdóttur
Úrslit í flokk 6-9 mánaða voru eftirfarandi:
BOB var valin FagurRósar Sæla “Hulda”
BOS var valinn Demetríu Solo
Eignarbikara BOB og BOS fyrir hvolpa í flokki 6-9 mánaða gaf FagurRósar ræktun, Ingibjörgar Ástu Blomsterberg.
Einning gáfu Auður og Ingibjörg áritaða verðlaunapeninga fyrir öll sætin í hvolpaflokkunum.

Fullorðnir.
Skráðir voru alls 21 og mættu 20. Dómari Johnny Anderson frá Svíþjóð.
Rakkar
BR 1 + BOS + CACIB + CERT + Norðurljósastig var ISCh RW-16 Tíbráar Tinda Blue Poppy "Nói"
BR 2 + RES. CACIB var ISCh Toyway Tim Bu "Timbu"
BR 3 var NOCh Nord JV-10 Mango's Nickelodeon "Nicky"
BR 4 var ISJCh Tíbráar Tinda Karuna "Karri"
Tíkur
BT 1 + BOB + CACIB + CERT + Norðurljósastig + BIG 2 var ISJCh Tíbráar Tinda Mudita "Díta"​
BT 2 + RES. CACIB var C.I.B. ISCh NLW- 15, RW - 16, RW - 15, RW - 14, RW - 13. Tibráar Tinda Pink Lotus
BT 3 var C.I.B ISCh Toyway Ama-Ry-Lix "Tíbrá"
BT 4 var Ronja

Öldungar
BOB + HP + Öldungameistarastig + CK + BT3 var C.I.B ISCh Toyway Ama-Ry-Lix "Tíbrá"
Ræktunarhópur
BOB + HP varð Tíbráar Tinda ræktunarhópur, ræktandi Auður Valgeirsdóttir
Afkvæmahópur
BOB+HP+BIS 2 var valinn afkæmahópur ISCh Toyway Tim Bu "Timbu”.​
​Eigandi Timbu er Kolbrún Jónsdóttir.
Dómari BIS afkvæmahópa var Carl Gunnar Stafberg frá Svíþjóð.
Eignabikara BOB og BOS fyrir fullorðna gaf Steinunn Þórisdóttir.

4. Önnur mál:
Til umræðu kom lénið sem Stefán ætlar að gefa deildinn og hýsa. Hann mun hafa samband fljótlega við Helgu Kolbeinsdóttur heimasíðustjóra.
Hugmynd kom um að gera eitthvað sniðugt þar sem deildin okkar er með fallegt logo láta prenta á t.d. penna, límmiða á bíl (glugga) og fleira, til að ná m.a. inn tekjum.
Samþykkt var að halda snyrtikennslu fyrir nýja hvolpaeigendur og aðra áhugasama. Guðrún Helga ætlar að hafa samband við hundasnyrtistofuna Hundavini.
Hugmynd að fá Auði Sif til að halda fyrirlestur um sýningar og tilgang þeirra. Auður mun hafa samband við Auði Sif.
Vorfagnaður var ákveðin 27. maí frá kl. 19-24. Ákveðið var að hafa happadrætti og góðan mat. Guðrún Helga ætlar að hafa samband við Grillvagninn og auglýsa viðburðinn á facebook.
Sumarsýning:​
Reykjavíkur Winner farandbikarar. Ákveðið var að deildin myndi gefa bikara fyrir BOB og BOS.
Enn eigum við eftir að athuga með einhverja sem eru til í að gefa gjafabikara á sumarsýningarnar í júní.
Einning var rætt um að deildin þurfi að skaffa fólk til að vinna við sumarsýninguna eins og undanfarin ár.
​
Fundi slitið kr. 22:00

Ingibjörg Ásta Blomsterberg ritari

Powered by Create your own unique website with customizable templates.