Stigagjöf Tíbet Spanieldeildar
Tíbet Spanieldeild heiðrar ár hvert á hunda sem sýnt hafa bestan árangur á sýningum árinu áður. Stigagjöfin sem notast er við reiknar árangur hundanna í keppni innan tegundar. Jafnframt heiðrum við sérstaklega þann hund sem er stigahæstur í keppni við aðrar tegundir (stigahæstur á lista HRFÍ) ár hvert. Hér fyrir neðan má sjá útreiknitöflu fyrir stigahæstu rakka/tík innan tegundar.
Jafnframt heiðrum við stigahæsta öldung (tík og rakka), ungliða (tík og rakka) og ræktunarhóp. Stigagjöf fyrir þessa keppni er eftirfarandi:
Stigahæstu Öldungar, Ungliðar og Ræktunarhópar
Meistaraefni (CK): 5 stig
Besti ungliði/öldungur/ræktunarhópur tegundar: 2 stig
Stigahæstu Öldungar, Ungliðar og Ræktunarhópar
Meistaraefni (CK): 5 stig
Besti ungliði/öldungur/ræktunarhópur tegundar: 2 stig