Fundargerð Tibet Spanieldeildar HRFÍ
Heiðvangi 60, kl. 19.00
Fimmtudaginn 8. jan. 2015
Mættar voru Auður Valgeirsdóttir formaður, Kristjana Ólafsdóttir gjaldkeri, Kolbrun Jónsdóttir ritari og Ingibjörg Blomsterberg meðstjórandi.
Guðrun Helga Harðardóttir komst ekki vegna anna.
Auður Valgeirsdóttir setti fundinn og fór yfir síðustu fundargerð.
Ættbækur: Demetríu/ræktunar hafa verið gefnar út fyrir 2 tíkur og 3 rakka, en þau eru fædd 22. apríl 2014.
Ræktandi Guðrún Helga Harðardóttir.
Þau eru öll komin á ný heimili og óskum við ræktanda og eigendum þeirra til hamingju með hvolpana sína.
Augnskoðun: fór fram 23.8. 2014 tvær tíkur og einn rakki voru augnskoðuð, önnur tikin fannst með augnhár.
Fjölgun: Von er á hvolpum í enda jan. 2015 hjá C.I.B. Tíbráar Tinda Tíbet,s Pride N Glory. IS13866/09 og Lilileian Yankee Doodle. IS19540/14
Kynning: Smáhundakynnig verður í Garðheimum helgina 14. og 15 febrúnar næsk.
Fullrúaarásfundur: Fundurinn var haldinn 21. 10 2014 á skrifstofu HRFÍ og sat Kolbrún Jónsdóttir fundinn fyrir hönd Tibet Spanieldeildarinnar.
Sýningar : Sýningar hafa verið sérstklega vel sóttar, farið var yfir dóma frá nóvembersýningunni og voru hundarnir með fína dóma.
Þess má geta að á september/sýningunni þá náði C.I.B. RW-14 ISCh RW-13 Tíbráar Tinda Pink Lotus öðru sæti um besta hund sýningar
BIS-2. Þess má lika geta að Lotus er á lista HRFÍ yfir stigahæðsu hunda ársins í 8-10 sæti árið 2014.
Ræktunarhópur Tíbráar Tinda lenti í 5. sæti sem besti ræktunarhópur ársins innan HRFÍ árið 2014.
Noskur meistari: Tíbráar Tinda Turqoise varð einning Noskur meistari árið 2014.
Íslenskir meistara: Nýr íslenskur meistari (ISCh) fékk staðfestingu það er Tíbrár Tinda Red Snarp Dragon/IS16604/11
Önnur mál: Talað var um Uppskeruhátið HRFÍ sem ætti að halda 24 jan. 2015, eignig er hvolpasýning þennan dag en enginn Tibet verður sýndur á þeirri sýningu.
Rætt var um að finna aðila v. eignabikara v. ársins 2015, eignig um kynnigarbækling fyrir Tibbana okkar.
Tibet Spanieldeilin veður 20 ára þann 19. nóvember 2015 og rætt um að gera einhv. skemmtilegt v. þessa.
Ársfundurinn verður í enda mars. Ákveðið var að halda næsta stjórnarfund 18/2 eða 19/2 2015
Fundi slitið kl. 22.-
Fyrir hönd stjórnar.
Kolbrún Jónsdóttir
ritari.