Fundargerð Tibet Spanieldeildar HRFÍ
Firði í Hafnarfirði kl.19.00
Þriðjudaginn 21. juni 2016
3. fundur frá ársfundi.
Mættar voru: Auður Valgeirsdóttir,Kristjana Ólafsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Ingibjörg Ásta Blomsterberg, Guðrún Helga Harðardóttir og Steinunn Þórisdóttir.
Auður setti fundinn og fór yfir síðustu fundargerð.
1.Þann 20. maí var einn Tibet augnskoðaður og reyndist hann frír.
2.Ættbækur hafa verið gefnar út: Kri Kris Tibetan Lhama, IS21828/16, 29.06.2015 (Húbert)Eigandi Kristin Anna Toft. NOCh NORDJW-10 Mangos Nickelodeon,IS220049/16. Fæddur 25.10.2009 (Nicky)Eigendur Helga Kolbeinsdóttir/Auður Valgeirsdóttir. Tíbráar Tinda Metta, IS21502/16. Fædd 24.09. 2016. Eigandi Linda G. Lorange.
3.Demetríu Bruce, IS18059/13, Fæddur 24.11.2012 fer í júli 2016 til Danmerkur í óákveðinn tima til sýningar.Gefið var út Export pedigree (útflutnings ættbók) eigandi Guðrún Helga Harðadóttir.
4.Lógó fyrir deildina var rætt og var rætt um að hafa það likt og lógó Tiinu Ramö í Finnlandi. Ákveðið var að hafa stofnár og dag deildarinnar 19.11.1995 og mótif af tibbum þar sem annar væri hærri og hinn lægri. Rætt var að tala við Önju Björgu Kristinsdóttur um að gera tilllögur af lógói fyrir deildina.
5.Einangrun: Tíkin Chamiilon´s L Believe In You (Emma) sem fædd 04.01. 2016. Hún losnar úr einangun 13. julí 2016. Eigandi Auður Valgeirsdóttir.
6.Got: Væntanlegt er got ca. 02.07. undan ISCh Falkarios Just A Jewel For You, IS19154/14, f. 19.08.2013 (Rós) og Frostrósar Greifa, IS16794/12, f. 28.11.2011 (Lukas) Eigandi og ræktandi Ingibjörg Ásta Blosterberg. Einnig er von á goti hjá Demetríu ræktun ca. 20.07. 2016. undan Buus's Bella-Chen-Po,IS19219/14, f. 07.06.2013 (Bella) og Demetríu Bruce, IS18059/13, f. 24.11.2012.
Eigandi og ræktandi Guðrun Helga Harðardóttir.
7.Paranir: Auður tilkynnti að hún ætli að para tíkurnar, ISCh Tíbráar Tinda Cherry Blossom og C.I.B. ISCh Tíbráar Tinda Pink Lotus, með rakkanum NOCh NORDJW-10 Mangos Nickelodeon, næst þegar þær lóða.
8.Heimasíða deildarinnar: Rætt um að gera síðuna meira lifandi og stungið upp á að Ingibjörg Blomsterberg verði með Helgu Kolbeins sem einskonar tæknistjóri.Rætt var að safna saman öllum DNA testum fyrir augnsjúkdóminn PRA3 sem íslenskir Tíbbar hafa farið í ásamt forfeðrum þeirra sem innfluttir eru til landsins og setja allar niðurstöður inn á síðuna. Helgu verði sendir listar v. breytinga á síðunni.
Önnur mál: Rætt var um að deildin okkar þurfi að skaffa starfsfólk við vinnu, ásamt uppsetningu og að niðurtöku á tvöföldu útisýningunni sem verður í júli. Einnig var rætt um rósettur.
Sýningaþjálfanir: Ungmennaadeildin verður með sýningaþjálfanir á grasinu í Víðidag fyrir útisýninguna í júlí, til fjáöflunar fyrir Ungmennadeildina. Haldnar verða sýningarþjálfanir fyrir Tibenskar tegundir, sem fjáöflun fyrir væntanlega sérsýningu fyrir Tibeskar tegundir sem áætlað er að halda samhliða september sýningu HRFÍ sem haldin verður 3.- 4.september 2016.
Rætt var um að hafa jafnvel grill á laugardagskvöldinu eftir útisýninguna í júlí.
Ákveðið var að halda næsta stjórnarfund miðvikudaginn 24. ágúst 2016 hjá Ingibjörgu Blomsterberg.
Fundi slitið kl. 22.00
Ritari
Kolbrún Jónsdóttir
Þriðjudaginn 21. juni 2016
3. fundur frá ársfundi.
Mættar voru: Auður Valgeirsdóttir,Kristjana Ólafsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Ingibjörg Ásta Blomsterberg, Guðrún Helga Harðardóttir og Steinunn Þórisdóttir.
Auður setti fundinn og fór yfir síðustu fundargerð.
1.Þann 20. maí var einn Tibet augnskoðaður og reyndist hann frír.
2.Ættbækur hafa verið gefnar út: Kri Kris Tibetan Lhama, IS21828/16, 29.06.2015 (Húbert)Eigandi Kristin Anna Toft. NOCh NORDJW-10 Mangos Nickelodeon,IS220049/16. Fæddur 25.10.2009 (Nicky)Eigendur Helga Kolbeinsdóttir/Auður Valgeirsdóttir. Tíbráar Tinda Metta, IS21502/16. Fædd 24.09. 2016. Eigandi Linda G. Lorange.
3.Demetríu Bruce, IS18059/13, Fæddur 24.11.2012 fer í júli 2016 til Danmerkur í óákveðinn tima til sýningar.Gefið var út Export pedigree (útflutnings ættbók) eigandi Guðrún Helga Harðadóttir.
4.Lógó fyrir deildina var rætt og var rætt um að hafa það likt og lógó Tiinu Ramö í Finnlandi. Ákveðið var að hafa stofnár og dag deildarinnar 19.11.1995 og mótif af tibbum þar sem annar væri hærri og hinn lægri. Rætt var að tala við Önju Björgu Kristinsdóttur um að gera tilllögur af lógói fyrir deildina.
5.Einangrun: Tíkin Chamiilon´s L Believe In You (Emma) sem fædd 04.01. 2016. Hún losnar úr einangun 13. julí 2016. Eigandi Auður Valgeirsdóttir.
6.Got: Væntanlegt er got ca. 02.07. undan ISCh Falkarios Just A Jewel For You, IS19154/14, f. 19.08.2013 (Rós) og Frostrósar Greifa, IS16794/12, f. 28.11.2011 (Lukas) Eigandi og ræktandi Ingibjörg Ásta Blosterberg. Einnig er von á goti hjá Demetríu ræktun ca. 20.07. 2016. undan Buus's Bella-Chen-Po,IS19219/14, f. 07.06.2013 (Bella) og Demetríu Bruce, IS18059/13, f. 24.11.2012.
Eigandi og ræktandi Guðrun Helga Harðardóttir.
7.Paranir: Auður tilkynnti að hún ætli að para tíkurnar, ISCh Tíbráar Tinda Cherry Blossom og C.I.B. ISCh Tíbráar Tinda Pink Lotus, með rakkanum NOCh NORDJW-10 Mangos Nickelodeon, næst þegar þær lóða.
8.Heimasíða deildarinnar: Rætt um að gera síðuna meira lifandi og stungið upp á að Ingibjörg Blomsterberg verði með Helgu Kolbeins sem einskonar tæknistjóri.Rætt var að safna saman öllum DNA testum fyrir augnsjúkdóminn PRA3 sem íslenskir Tíbbar hafa farið í ásamt forfeðrum þeirra sem innfluttir eru til landsins og setja allar niðurstöður inn á síðuna. Helgu verði sendir listar v. breytinga á síðunni.
Önnur mál: Rætt var um að deildin okkar þurfi að skaffa starfsfólk við vinnu, ásamt uppsetningu og að niðurtöku á tvöföldu útisýningunni sem verður í júli. Einnig var rætt um rósettur.
Sýningaþjálfanir: Ungmennaadeildin verður með sýningaþjálfanir á grasinu í Víðidag fyrir útisýninguna í júlí, til fjáöflunar fyrir Ungmennadeildina. Haldnar verða sýningarþjálfanir fyrir Tibenskar tegundir, sem fjáöflun fyrir væntanlega sérsýningu fyrir Tibeskar tegundir sem áætlað er að halda samhliða september sýningu HRFÍ sem haldin verður 3.- 4.september 2016.
Rætt var um að hafa jafnvel grill á laugardagskvöldinu eftir útisýninguna í júlí.
Ákveðið var að halda næsta stjórnarfund miðvikudaginn 24. ágúst 2016 hjá Ingibjörgu Blomsterberg.
Fundi slitið kl. 22.00
Ritari
Kolbrún Jónsdóttir