Fundargerð Ársfundar 2015
Ársfundur Tibet Spanieldeildar HRFÍ.
Skrifstofu HRFÍ
Þriðjudaginn 7. apríl 2015
Kl. 20.00
Mættar úr stjórn:
Auður Valgeirsdóttir form, Kristjana Ólafsdóttir, gjaldk. Kolbrún Jónsdóttir. ritari, Guðrun Helga Harðardóttir, meðst. og
Ingibjörg Ásta Blomsterberg, meðst.
Aðrir:
Steinunn Þórisdóttir, Sigurgeir Þráinn Jónsson og Stefán Þórarinsson.
Fundarstjóri var Kristjana Ólafsdóttir.
Dagskrá:
Kolbrún Jónsdóttir ritari las fundargerð síðasta ársfundar. Hún var einróma samþykkt. Auður Valgeirsdóttir formaður las
ársskyrslu deildarinnar fyrir starfsárið 2014-2015. Kristjana Ólafsdóttir gjaldkeri, lagði fram og las upp reikn. fyrir starfsárið
2014-2015. Ársskýrsla og reikningar voru samþykkt.
Stjórnarkjör: Auður Valgeirsdóttir, Kristjana Ólafsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir og Guðrun Helga Harðardóttir gáfu allar kost á sér
til áframhaldandi stjórnarsetu, engin önnur framboð komu og voru þær því sjálfkjörnar.Ingibjörg Ásta Blomsterberg á eitt ár eftir í stjórn.
Stjórnin skiptir svo með sér verkum á á næsta fundi.
Önnur mál: Guðrun Helga stakk upp á að Steinunn Þórisdóttir kæmi inn sem stuðningur við stjórnina í hinum ýmslu félagsmálum,
skv. 5. gr. t.d. eins og skemmtinefnd og fl.
Ákveðið var að senda bréf til HRFÍ og fá aldur tíka til pörunar niður í 20 mán, málið tekið fyrir á næsta stjórnarfundi.
Guðrún Helga sagði frá að hun væri að koma heim frá Danmörku og þar hafi hun fest kaup á hvolpi sem mun koma heim til
Íslands í águst, þetta er tík sem er fædd í des. 2014.
Guðrun Helga mun gefa bikara fyrir næstu sýningu sem verður í maí 2015
Lögð fram tillaga að deildin eigi rósettur eða verðlaunapeninga fyrir fyrsta til fjórða sæti í öllum flokkum á sýningum.
Guðrun Helga bauðst til að taka rósettumálið að sér í samráði við vinkonu í Danmörku.
Þar sem Tiebet deildin verður 20 ára þann 19. nóvember var rætt um að deildin hefði afmælisfagnað og fagna þessum tímamótum í sögu
deildarinnar, eigning var rætt hvort við hefðum bolmagn að vera með deildarsýningu t.d. með annari deild og fá hingað erlendan dómara.
Rætt var um göngur sem hafa verið velsóttar á síðasta ári og stefnt að því að hafa sýningarþjálfun fyrir úti sýninguna í júli
sem verður í Víðidal eins og í fyrra og mun Auður Valgeirsdóttir sjá um kennslu og leiðbeiningar til deildarinnar.
Fjörugar umræður.
Stjórnin bauð upp á kaffi og meðlæti.
fundi slitið kl 22.00
Skrifstofu HRFÍ
Þriðjudaginn 7. apríl 2015
Kl. 20.00
Mættar úr stjórn:
Auður Valgeirsdóttir form, Kristjana Ólafsdóttir, gjaldk. Kolbrún Jónsdóttir. ritari, Guðrun Helga Harðardóttir, meðst. og
Ingibjörg Ásta Blomsterberg, meðst.
Aðrir:
Steinunn Þórisdóttir, Sigurgeir Þráinn Jónsson og Stefán Þórarinsson.
Fundarstjóri var Kristjana Ólafsdóttir.
Dagskrá:
Kolbrún Jónsdóttir ritari las fundargerð síðasta ársfundar. Hún var einróma samþykkt. Auður Valgeirsdóttir formaður las
ársskyrslu deildarinnar fyrir starfsárið 2014-2015. Kristjana Ólafsdóttir gjaldkeri, lagði fram og las upp reikn. fyrir starfsárið
2014-2015. Ársskýrsla og reikningar voru samþykkt.
Stjórnarkjör: Auður Valgeirsdóttir, Kristjana Ólafsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir og Guðrun Helga Harðardóttir gáfu allar kost á sér
til áframhaldandi stjórnarsetu, engin önnur framboð komu og voru þær því sjálfkjörnar.Ingibjörg Ásta Blomsterberg á eitt ár eftir í stjórn.
Stjórnin skiptir svo með sér verkum á á næsta fundi.
Önnur mál: Guðrun Helga stakk upp á að Steinunn Þórisdóttir kæmi inn sem stuðningur við stjórnina í hinum ýmslu félagsmálum,
skv. 5. gr. t.d. eins og skemmtinefnd og fl.
Ákveðið var að senda bréf til HRFÍ og fá aldur tíka til pörunar niður í 20 mán, málið tekið fyrir á næsta stjórnarfundi.
Guðrún Helga sagði frá að hun væri að koma heim frá Danmörku og þar hafi hun fest kaup á hvolpi sem mun koma heim til
Íslands í águst, þetta er tík sem er fædd í des. 2014.
Guðrun Helga mun gefa bikara fyrir næstu sýningu sem verður í maí 2015
Lögð fram tillaga að deildin eigi rósettur eða verðlaunapeninga fyrir fyrsta til fjórða sæti í öllum flokkum á sýningum.
Guðrun Helga bauðst til að taka rósettumálið að sér í samráði við vinkonu í Danmörku.
Þar sem Tiebet deildin verður 20 ára þann 19. nóvember var rætt um að deildin hefði afmælisfagnað og fagna þessum tímamótum í sögu
deildarinnar, eigning var rætt hvort við hefðum bolmagn að vera með deildarsýningu t.d. með annari deild og fá hingað erlendan dómara.
Rætt var um göngur sem hafa verið velsóttar á síðasta ári og stefnt að því að hafa sýningarþjálfun fyrir úti sýninguna í júli
sem verður í Víðidal eins og í fyrra og mun Auður Valgeirsdóttir sjá um kennslu og leiðbeiningar til deildarinnar.
Fjörugar umræður.
Stjórnin bauð upp á kaffi og meðlæti.
fundi slitið kl 22.00