Tíbet Spanieldeild HRFÍ
  • Fréttir
  • Myndir
    • Deildarviðburðir >
      • Hvolpapartý apríl 2013
    • Garðheimar >
      • Garðheimar 2012
      • Garðheimar 2013
    • Aðsendar myndir
    • Myndir úr göngum >
      • Tíbbaganga í apríl
      • Tíbbaganga í júní
      • Tíbbaganga júlí
      • Tíbbaganga júní 2013
      • Tibbaganga agust 2013
    • Myndir af sýningum >
      • Ágústsýning 2012
      • Febrúarsýning 2013
      • Reykjavík Winner Show 2013
      • Septembersyning 2013
      • Nóvembersýning 2013
      • Febrúarsýning 2014
      • Reykjavík Winner 2014
      • 45 ára afmælissýning CACIB
  • Ræktun
    • Hvolpar
    • Ræktunarmarkmið
    • Ræktendur
    • DNA próf
  • Deildin
    • Stjórnin
    • Viðburða- og skemmtinefnd
    • Deildarfréttir >
      • Deildarfréttir 2012
      • Deildarfréttir 2013
      • Deildarfréttir 2014
    • Á döfinni
    • Fundargerðir >
      • Fundargerðir 2012 >
        • Fundargerð 16.04.12
        • Fundargerð 04.09.12
        • Fundargerð 20.11.12
      • Fundargerðir 2013 >
        • Fundargerð 14.03.13
        • Fundargerð Ársfundar 2013
        • Fundargerð 16.04.13
        • Fundargerð 18.06.13
        • Fundargerð 17.09.13
      • Fundargerðir 2014 >
        • Fundargerð 14.01.14
        • Fundargerð 12.03.14
      • Fundargerðir 2015 >
        • Fundargerð 08.01.15
        • Fundargerð 24.02.15
        • Fundargerð Ársfundar 2015
        • Fundargerð 14.04.15
        • Fundargerð 09.06.15
      • Fundargerðir 2016 >
        • Fundargerð 02.02.16
        • Fundargerð Ársfundar 2016
        • Fundargerð 08.04.16
        • Fundargerð 09.05.16
        • Fundargerð 21.06.16
        • Fundargerð 24.08.16
        • Fundargerð 03.11.16
      • Fundargerðir 2017 >
        • Fundargerð 18.01.17
        • Fundargerð ársfundar 2017
        • Fundargerð 26.04.17
        • Fundargerð 11.11.17
      • Fundargerðir 2018 >
        • Fundargerð 14.02.18
      • Fundargerðir 2022 >
        • Fundargerð 04.05.22
      • Fundargerðir 2023 >
        • Fundargerð ársfundar 2023
      • Fundargerð ársfundar 2025
    • Ársskýrslur >
      • Ársskýrsla stjórnar 2011-2012
      • Ársskýrsla stjórnar 2012-2013
      • Ársskýrsla stjónar 2013-2014
      • Ársskýrsla stjórnar 2015-2016
      • Ársskýrsla stjórnar 2014-2015
      • Ársskýrsla stjórnar 2016-2017
      • Ársskýrsla stjórnar 2017-2018
      • Ársskýrsla stjórnar 2018-2019
      • Ársskýrsla stjórnar 2019-2020
      • Ársskýrsla stjórnar 2020-2021
      • Ársskýrsla stjórnar 2021-2022
      • Ársskýrsla stjórnar 2022-2023
      • Ársskýrsla stjórnar 2024-2025
      • Ársskýrsla stjórnar 2023-2024
  • Tíbet Spaniel
    • Um tegundina
    • Saga tegundarinnar
    • Útlit
  • Sýningar
    • Sýningarfréttir
    • Sýningardagatal
    • Stigahæsti hundur
    • Íslenskir og Alþjóðlegir meistarar
  • Hafa samband
  • Fréttir
  • Myndir
    • Deildarviðburðir >
      • Hvolpapartý apríl 2013
    • Garðheimar >
      • Garðheimar 2012
      • Garðheimar 2013
    • Aðsendar myndir
    • Myndir úr göngum >
      • Tíbbaganga í apríl
      • Tíbbaganga í júní
      • Tíbbaganga júlí
      • Tíbbaganga júní 2013
      • Tibbaganga agust 2013
    • Myndir af sýningum >
      • Ágústsýning 2012
      • Febrúarsýning 2013
      • Reykjavík Winner Show 2013
      • Septembersyning 2013
      • Nóvembersýning 2013
      • Febrúarsýning 2014
      • Reykjavík Winner 2014
      • 45 ára afmælissýning CACIB
  • Ræktun
    • Hvolpar
    • Ræktunarmarkmið
    • Ræktendur
    • DNA próf
  • Deildin
    • Stjórnin
    • Viðburða- og skemmtinefnd
    • Deildarfréttir >
      • Deildarfréttir 2012
      • Deildarfréttir 2013
      • Deildarfréttir 2014
    • Á döfinni
    • Fundargerðir >
      • Fundargerðir 2012 >
        • Fundargerð 16.04.12
        • Fundargerð 04.09.12
        • Fundargerð 20.11.12
      • Fundargerðir 2013 >
        • Fundargerð 14.03.13
        • Fundargerð Ársfundar 2013
        • Fundargerð 16.04.13
        • Fundargerð 18.06.13
        • Fundargerð 17.09.13
      • Fundargerðir 2014 >
        • Fundargerð 14.01.14
        • Fundargerð 12.03.14
      • Fundargerðir 2015 >
        • Fundargerð 08.01.15
        • Fundargerð 24.02.15
        • Fundargerð Ársfundar 2015
        • Fundargerð 14.04.15
        • Fundargerð 09.06.15
      • Fundargerðir 2016 >
        • Fundargerð 02.02.16
        • Fundargerð Ársfundar 2016
        • Fundargerð 08.04.16
        • Fundargerð 09.05.16
        • Fundargerð 21.06.16
        • Fundargerð 24.08.16
        • Fundargerð 03.11.16
      • Fundargerðir 2017 >
        • Fundargerð 18.01.17
        • Fundargerð ársfundar 2017
        • Fundargerð 26.04.17
        • Fundargerð 11.11.17
      • Fundargerðir 2018 >
        • Fundargerð 14.02.18
      • Fundargerðir 2022 >
        • Fundargerð 04.05.22
      • Fundargerðir 2023 >
        • Fundargerð ársfundar 2023
      • Fundargerð ársfundar 2025
    • Ársskýrslur >
      • Ársskýrsla stjórnar 2011-2012
      • Ársskýrsla stjórnar 2012-2013
      • Ársskýrsla stjónar 2013-2014
      • Ársskýrsla stjórnar 2015-2016
      • Ársskýrsla stjórnar 2014-2015
      • Ársskýrsla stjórnar 2016-2017
      • Ársskýrsla stjórnar 2017-2018
      • Ársskýrsla stjórnar 2018-2019
      • Ársskýrsla stjórnar 2019-2020
      • Ársskýrsla stjórnar 2020-2021
      • Ársskýrsla stjórnar 2021-2022
      • Ársskýrsla stjórnar 2022-2023
      • Ársskýrsla stjórnar 2024-2025
      • Ársskýrsla stjórnar 2023-2024
  • Tíbet Spaniel
    • Um tegundina
    • Saga tegundarinnar
    • Útlit
  • Sýningar
    • Sýningarfréttir
    • Sýningardagatal
    • Stigahæsti hundur
    • Íslenskir og Alþjóðlegir meistarar
  • Hafa samband

Fundargerð Tíbet Spanieldeildar HRFÍ 

Picture
​Miðvikudaginn 18. janúar 2017
Víðigrund kl. 19.00
6. fundur frá ársfundi.

Mættar voru Auður Valgeirsdóttir, Kristjana Ólafsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Ingibjörg Ásta Blomsterberg og Steinunn Þórisdóttir.
Guðrun Helga Harðardóttir boðaði forföll.

Auður setti fundinn og og fór yfir síðustu fundargerð.

1. Augnskoðun:
Fór fram dagana 24. nóv.-26. nóv. 2016. Sex Tibbar voru augnskoðaðir og voru gerðar athugasemdir hjá þrem, tveir með öfugt augnhár (Distchiasis) og einn með eitt augnhár sem vex inn (entropion).

2. Ættbækur:
Hafa verið gefnar út fyrir Demetriu hvolpa (2 rakkar og 2 tíkur) fædda 14. júlí 2016.  Allir komnir með heimili og óskum við nýjum eigendum til hamingju.  Ættbækur hafa verið gefnar út fyrir Tíbráar Tinda hvolpa ( 3 tíkur ) fæddar 12. sept. 2016.  Allar komnar með heimili og óskum við nýjum eigendum til hamingju. Ný ættbók fyrir Perlu Lindar Sölku Sól , hún er kominn með nýjan eiganda: Hjördísi Hendriksdóttur og óskum við henni til hamingju.

3 Sýningar:
Hvolpasýning HRFÍ var haldin 11. nóvember 2016.  Átta hvolpar voru sýndir og gekk þeim öllum vel og fengu allir heiðusverðlaun. BOB varð FagurRósar Sæla (Hulda) og BOS varð FagurRósar Frami.
Alþjóðleg sýning HRFÍ var haldin 12.nóv og 13.nóv. 2016. Skráðir voru 17 tíbbar. BOB varð Tíbráar Tinda Mudita sem fékk sitt fimmta meistarastig og BOS varð Demitríu Joyful Mosi, og fékk sitt þriðja meistarastig. Toyway Tim Bu var með afkvæmahóp og sá varð BOB með HP og var svo valinn BIS 2 afkvæmahópur dagsins. Tíbráar Tinda var með ræktunarhóp sem varð BOB og fékk HP.

4. Önnur mál:
Garðheimakynning verður helgina 18.- 19. mars. 2017.
Endanleg tillaga af lógói Tibbadeidarinnar var lagt fram og samþykkt. Var samþykkt að greiða Önju Björgu kr. 10.000. sem hún tók fyrir að hanna lógóið fyrir okkur. Hún á miklar þakkir fyrir sína vinnu og frábært lógó.
Auður Sif Sigurgeirsdóttir bauð deildinni að halda fjórar sýningarþjálfanir, endurgjaldslaust fyrir mars sýninguna.
Þjálfanirnar verða í húsnæði Gæludýr.is á Korputorgi fyrir Tíbbadeildina í fjögur skipti: 7. febr. kl. 17.30 til 18.30 og dagana
14., 21. og 28.febrúar kl.18.- 19.00. Ákveðið var að öll innkoma renni til deildarinnar.

5. Ársfundur:
Rætt að reyna fá fundaraðstöðu HRFÍ dagana 28. mars eða 29.mars 2017. Auður ætlar að tala við HRFÍ.
Bikarar fyrir. 3-6 mán. gefur Tíbrár Tinda ræktun. Auður Valgeirsdóttir
Bikarar fyrir 6-9 mán. gefur Fagur Rósar ræktun. Ingibjörg Ásta Blomsterberg.
Bikarar v. BOB og BOS fyrir fullorðna gefur Steinunn Þórisdóttir.

Kolbrún Jónsdóttir, ritari

Powered by Create your own unique website with customizable templates.