Fundargerð Tíbet Spaniel deildar HRFÍ
Mánudagurinn 9. maí 2016
2. fundur frá ársfundi.
Mættar voru: Auður Valgeirsdóttir, Kristjana Ólafsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir,
Ingibjörg Ásta Blomsterberg, Guðrun Helga Harðrdóttir boðaði forföll og
Steinunn Þórisdóttir mætti.
Auður setti fundinn og fór yfir síðustu fundargerð.
Snyrtikynning: Auður hefur talað við Ástu Maríu í Dekurdýrum að halda
sýnikennslu fyrir deildina og sýna hvernig baða og snyrta eigi Tibbana okkar,
þetta er frábært fyrir nýja eigendur að kynna sér og læra rétt handtök.,
Verður kynningin í Dekurdýrum þriðjudagurinn 17. maí milli kl. 18 til 20.- ca.
Rætt var um sérsýningu með Tibenskum tegundum sem stefnt að að halda
samhliða sýningu HRFÍ þann 3. til 4. sept. 2016. Búið er að stofna á Facebook
sér síðu fyrir hópinn.
Lógó v. deildarinnar Auður er búin að hafa samband við Tinu Ramö í Finlandi
og einning við Kersti Zopp frá Estoniu sem hannaði logóið fyrir Tinu.
Rætt var um að fá Helgu Kolbeins til að taka heimasíðuna okkar og var það
samþykkt.
Ákveðið var að halda næsta stjórnarfund þriðjudaginn 21. juni 2016.
fundi slitið um kl. 22.-
Kolbrun Jónsdóttir
ritari.