Eftir frábært sýningarár í tegundinni okkar er stigahæsti hundur tegundar: CIB CIB-V* NORDICCh ISCh ISVETCh RW-16 RW-23 NLM ISW-22-23 ISVW-22-23 Tíbráar Tinda Blue Poppy "Nói" Nói er jafnframt stigahæsti öldungur innan tegundar sem og stigahæsti öldungur yfir allar tegundir! Eigandi: Helga Kolbeinsdóttir Ræktendur: Auður Valgeirsdóttir, Auður Sif Sigurgeirsdóttir og Sigurgeir Þráinn Jónsson. Deildin óskar eiganda og ræktendum innilega til hamingju. Stigahæsti Tíbet spaniel deildarinnar af gagnstæðu kyni er: NORDICCh ISCh ISJCh RW-21 ISW-22-23 Tíbráar Tinda Sakya "Sakya" Eigandi: Helga Kolbeinsdóttir Ræktendur: Auður Valgeirsdóttir, Auður Sif Sigurgeirsdóttir og Sigurgeir Þráinn Jónsson. Stigahæsti ungliði og jafnframt annar stigahæsti rakki ársins er: ISJCh Tíbráar Tinda Zigsa "Astró" Egiandi: Harpa Lilja Júníusdóttir Ræktendur: Auður Valgeirsdóttir, Auður Sif Sigurgeirsdóttir og Sigurgeir Þráinn Jónsson Stigahæsti ræktunarhópur ársins 2023 er Tíbráar Tindra. Tíbráar Tindra ræktun var jafnframt stigahæsta ræktun ársins 2023 á lista HRFÍ. Hér má sjá hvernig stigagjöf er háttað Hér má svo sjá lista yfir alla þá sem náður þeim frábæra árangri að komast á lista yfir stigahæstu Tíbba ársins 2023! Tíbet Spanieldeildin óskar eigendum og ræktendum þessara fallegu Tíbba innilega til hamingju með árangurinn! Líkt og í ár mun fara fram heiðrun þessara flottu hunda á nýju ári og verður sú dagsetning auglýst síðar!
|
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|