Sunnudaginn 9. júní fór fram alþjóðleg sýning á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Dómari var Carsten Birk frá Danmörku. (Umsagnir og nánair úrslit tegundar má nálgast hér. ) ÚrslitFullorðnir
Besta tík tegundar og jafnframt BOB var ISCh ISJCh NLM RW-18 Tíbráar Tinda Mudita, hún varð einnig í 1. sæti í grúppu 9 og að lokum 2 besti hundur sýningar (res.BIS)! Besti rakki tegundar var CIB ISCh Tíbráar Tinda Tiger's Eye Ungliðar Besta ungliðatík með ungliðameistarastig og jafnframt BOB ungliði var ISCJCh Sedalia's Peace on Earth Besti ungliðarakki með ungliiðameistarastig var Tíbráar Tinda Argham. Öldungar Besti öldungur var VET CC var ISCh ISVETCh RW-14-3 Tíbráar Tinda Prayer Wheel Spinner. Hann varð einnig bestu öldungur sýningar annan daginn í röð.
Öldungar
ISVetCh, C.I.B. ISCh RW- 13,14, Tíbráar Tinda Prayer Wheel Spinner var BOB öldungur. Hann varð jafnframt BOB, BIG 1 og BIS3 eða þriðji besti hundur sýningar! Ræktunarhópur Tíbráar Tinda var BOB ræktunarhópur með HP og annar besti ræktunarhópur sýningar eða BIS 2 |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|