Helgina 4-5 mars var haldin alþjóðleg sýning HRFÍ. Metskráning var í tegundinni, en samtals voru 30 tíbbar skráðir, þar af 9 hvolpar sem sýndir voru á föstudeginum og svo 21 fullorðnir sem skráðir voru á sunnudeginum, en 20 mættu. Dómari var Johnny Anderson frá Svíþjóð og úrslit urðu eftirfarandi: Rakkar BR 1 + BOS + CACIB + CERT + Norðurljósastig var ISCh* RW-16 Tíbráar Tinda Blue Poppy "Nói" (*titill ekki staðfestur) BR 2 + RES. CACIB var ISCh Toyway Tim Bu "Timbu" BR 3 var NOCh Nord JV-10 Mango's Nickelodeon "Nicky" BR 4 var ISJCh Tíbráar Tinda Karuna "Karri"
Ræktunarhópur
BOB + HP varð Tíbráar Tinda ræktunarhópur, ræktandi Auður Valgeirsdóttir Afkvæmahópur BOB+HP+BIS 2 var valinn afkæmahópur ISCh Toyway Tim Bu "Timbu": ISJCh Tíbráar Tinda Karuna "Karri", ISJCh Tíbráar Tinda Mudita "Dita" og Tíbráar Tinda Metta "Metta", dómari var Carl Gunnar Stafberg frá Svíþjóð. Eigandi Timbu er Kolbrún Jónsdóttir. Föstudagskvöldið 3. mars 2017 var hvolpasýning HRFÍ haldin í tengslum við alþjóðlegu Norðurljósasýninguna þá helgi. Met skráning var í tíbbanum, en 9 hvolpar voru skráðir til leiks, 3 í yngri hvolpaflokki og 6 í þeim eldri. Dómari var Kitty Sjong frá Danmörku og úrslit urðu eftirfarandi: |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|