Helgina 4-5 mars var haldin alþjóðleg sýning HRFÍ. Metskráning var í tegundinni, en samtals voru 30 tíbbar skráðir, þar af 9 hvolpar sem sýndir voru á föstudeginum og svo 21 fullorðnir sem skráðir voru á sunnudeginum, en 20 mættu. Dómari var Johnny Anderson frá Svíþjóð og úrslit urðu eftirfarandi: Rakkar BR 1 + BOS + CACIB + CERT + Norðurljósastig var ISCh* RW-16 Tíbráar Tinda Blue Poppy "Nói" (*titill ekki staðfestur) BR 2 + RES. CACIB var ISCh Toyway Tim Bu "Timbu" BR 3 var NOCh Nord JV-10 Mango's Nickelodeon "Nicky" BR 4 var ISJCh Tíbráar Tinda Karuna "Karri"
Ræktunarhópur
BOB + HP varð Tíbráar Tinda ræktunarhópur, ræktandi Auður Valgeirsdóttir Afkvæmahópur BOB+HP+BIS 2 var valinn afkæmahópur ISCh Toyway Tim Bu "Timbu": ISJCh Tíbráar Tinda Karuna "Karri", ISJCh Tíbráar Tinda Mudita "Dita" og Tíbráar Tinda Metta "Metta", dómari var Carl Gunnar Stafberg frá Svíþjóð. Eigandi Timbu er Kolbrún Jónsdóttir. |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|