![]() Sunnudaginn 22. ágúst 2021 var haldin alþjóðleg sýning á Víðistaðatúni í Hafnafirði. Dómari var Sóley Ragna Ragnarsdóttir og 31 tíbbi skráður. Hvolpar BOB hvolpur var Tíbráar Tinda Rongbuk BOS hvolpur var Tíbráar Tinda Midui Ungliðar BOB ungliði var ISJCh RW-21 Tíbráar Tinda Sakya Öldungar BOB öldungur var CIB ISCH NLM RW-16 ISVETCh Tíbráar Tinda Blue Poppy Fullorðnir BOB var Tíbráar Tinda Ralph Lauren BOS var ISJCh RW-21 Tíbráar Tinda Sakya Ræktunarhópu BOB ræktunarhópur var Tíbráar Tinda Vegna COVID-19 voru ekki úrslit nema í grúppu og BIS. Nánari umsagnir og úrslit má finna hér. ![]() Laugardaginn 21. ágúst var haldin Reykjavík Winner og NKU sýning á Víðistaðatúni í Hafnafirði. Dómari var Tino Pehar frá Króatíu og 31 tíbbi skráður. Hvolpar BOB hvolpur varð Tíbráar Tinda Yarlung Zangpo BOS hvolpur var Tíbráar Tinda Rongbuk Ungliðar BOB ungliði var RW-21 Tíbráar Tinda Sakya BOS ungliði var Sedalia's Captain Crunch ![]() Fullorðnir BOB varð RW-21 Tíbráar Tinda Sakya BOS varð Tíbráar Tinda Dalai Lama Öldungur BOB öldungur var CIB ISCh NLM RW-16 ISVETCh Tíbráar Tinda Blue Poppy Ræktunarhópur BOB ræktunarhópur var Tíbráar Tinda Vegna COVID-19 voru engin úrslit Nánari úrslit og umsagnir má sjá hér |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|