Þann 9. júní síðastliðin var haldin Nordic og Reykjavík Winner sýning á Víðistaðatúni í Hafnafirði. Dómari tegundar var Christian Jouanchicot frá Frakklandi og úrslit urðu eftirfarandi: Rakkar BR 1 + BOB + CC + Nord CC var ISJCh RW-18 Demetríu Han Solo BR 2 + VNord CC var C.I.B. ISCh RW-15 Tíbráar Tinda Red Snap Dragon BR 3 var C.I.B. ISCh RW-16 Tíbráar Tinda Blue Poppy BR 4 var C.I.B ISCh Toyway Tim-Bu Tíkur BT 1 + BOS + Nord CC var ISCh ISJCh RW-18 Tíbráar Tinda Mudita BT 2 + CC + VNord CC var Tíbráar Tinda Princess Manda-Rava. BT 3 var C.I.B. ISCh RW- 13,14,15,16. NLM Tíbráar Tinda Pink Lotus. BT 4 + Jun CC var Mow-Zow Halina "Milla" Ungliðar Besti ungliði tegundar neð ungliða meistarastig var Mow-Zow Halina Öldungar ISVetCh,C.I.B. ISCh RW- 13,14,Tíbráar Tinda Prayer Wheel Spinner var 3. besti öldungur sýningar, dómari var Dina Korna frá Eistlandi. Ræktunarhópur
Tíbráar Tinda ræktunarhópur varð BOB og BIS2 hjá dómaranum Birgit Seløy frá Danmörku |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|