Laugardaginn 29. febrúar var haldin alþjóðleg Norðurljósasýning Hundaræktarfélagsins. Dómari tegundar var Harry Tast frá Finnlandi, en 32 tíbbar voru skráðir til leiks. Nánari úrslit og umsagnir má nálgast hér. Ungliðar Besta ungliðatík og jafnframt BOB ungliði var Tíbráar Tinda Himalaya. Besti ungliðarakki og BOS ungliði var Demetríu Loyal Houself Dobby Fullorðnir Besta tík, BOB og önnur í grúppu 9, BIG 2, var ISCh ISJCh Mow-Zow Halina Besti rakki og BOS var ISCh Sommerlyst's Lha-Wa Zi-Las ! Öldungar Besti rakki og BOS var ISCh Sommerlyst's Lha-Wa Zi-Las, hann varð jafnframt 2 besti öldungu sýningar eða BIS 2 Ræktunarhópur Tíbráar Tinda ræktunarhópurinn varð besti ræktunarhópu sýningar! |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|