Miðvikudagskvöldið 24. maí næstkomandi verður Tíbbaræktandinn og dómarinn Tony Moran frá Bretlandi með fyrirlestur um sögu og útlit tegundarinnar.
Fyrirlesturinn fer fram á Zoom kl. 20:00 Hægt verður að horfa í beinni á sjónvarpsskjá í kaffihúsi Dýrheima að lokinni heiðrun stigahæstu Tíbba deildarinnar (sem hefst kl 19:00) eða rafrænt heima fyrir. Aðgangseyrir að fyrirlestrinum er 1.000 kr. og rennur óskertur til deildarinnar. Þeir sem vilja horfa heima skrá sig á netinu og fá Zoom slóðina senda. Allir hjartanlega velkomnir! Ekki missa af þessum frábæra viðburði! |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|