Laugardaginn 23. nóvember 2019 var haldin Winter Wonderland - NKU sýning Hundaræktarfélagsins. Dómari var Hans van den Berg frá Hollandi. 30 tíbbar voru skráðir til leiks, en nákvæmari úrslit og umsagnir má finna hér. Hvolpar Besta tík og jafnframt besti hvolpur tegundar eða BOB var Tíbráar Tinda Himalaya. Hún varð jafnframt annar besti hvolpur sýningar. Besti rakki og BOS hvolpur var Tíbráar Tinda Mt. Everest. Ungliðar ISJCh Tíbráar Tinda Padhyam var besti ungliðarakki og jafnframt BOB ungliði. Tíbráar Tinda Dhupe varð besta ungliðatík og BOS ungliði. Fullorðnir Besta tík og jafnframt BOB varð C.I.B ISCh ISJCh NLM NORDICCh Tíbráar Tinda Mudita. Hún varð jafnramt BIG 1 og BIS 4 eða fjórði bestu hundur sýningar! Besti rakki og BOS var CIB ISCh NLM RW-16 Tíbráar Tinda Blue Poppy Öldungar Besti öldungur tegundar varð C.I.B. ISCh RW-13. RW-14 VETCh NRDICCH Tíbráar Tinda Prayer Wheel Spinner "Rúbín". Hann varð jafnframt besti öldungur sýningar. Ræktunarhópur Tíbráar Tinda ræktunarhópurinn varð fjórði besti ræktunarhópur sýningar eða BIS 4. Jafnframt var Tíbráar Tinda ræktunin heiðruð sem stigahæsta ræktun félagsins árið 2019! |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|