Þann 7. nóvember var haldin hvolpasýning í tengslum við alþjóðlega sýning Hundaræktarfélagsins.
Á föstudegi voru 8 hvolpar skráðir og úrslit voru eftirfarandi: BR 1 + BOS var valinn FagurRósar Frami BT 1 + BOB var valin FagurRósar Sæla Allir hvolparnir fengu heiðursverðlaun og flotta umsögn hjá dómaranum George Schogol frá Georgíu. |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
April 2022
Flokkar
All
|