Sunnudaginn 13. nóvember var haldin alþjóðleg sýning hundaræktarfélagisins og voru 17 tíbbar skráðir til leiks. Dómari var Svante Frisk frá Svíþjóð og úrslit urðu eftirfarandi: Rakkar: BR 1 + BOS + CACIB + CERT var ISCh* Demetríu Joyful Mosi "Mosi" (*titill ekki staðfestur) BR 2 + RES.CACIB var valinn ISCh Toyway Tim Bu "Timbu" BR 3 var valinn NOCh Nord JV-10 Mango's Nickelodeon "Nicky" BR 4 var valinn C.I.B.ISCh RW-15. Tíbráar Tinda Red Snap Dragon "Dragon" Tíkur: BT1+BOB+CERT+CACIB var valin ISJCh Tíbráar Tinda Mudita "Dita" BT 2 + CACIB var C.I.B.ISCh. NLW- 15, RW - 16, RW - 15, RW - 14, RW - 13. Tibráar Tinda Pink Lotus "Lotus" Ræktunarhópur BOB+HP var valinn Tíbráar Tinda ræktunarhópurinn Afkvæmahópur BOB+HP+BIS 2 var valinn afkæmahópur ISCh Toyway Tim Bu "Timbu": ISJCh Tíbráar Tinda Mudita "Dita", ISJCh Tíbráar Tinda Karuna "Karri" og ISCh* Demetríu Joyful Mosi "Mosi" |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|