Stjórn deildarinnar hefur ákveðið að halda uppskeruhátíð/ árshátíð þann 24. nóvember n.k. þar sem m.a. verður heiðraður stigahæsti Tíbet spaniel hundur ársins á sýningum HRFÍ. Planið er að borða saman og hafa það skemmtilegt og hafa happdrætti með góðum vinningum :o) Skráning á netfangið [email protected] eða í síma 557-5622 eftir kl. 13.00 alla daga. Gott er að vita sem fyrst hverjir hafa áhuga að koma og eiga góða kvöldstund saman.
|
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|