Næsta ganga Tíbet Spaniel deildarinnar verður sunnudaginn 15. apríl næstkomandi hjá Geithálsi. Við ætlum að hittast á planinu við Olís hjá Rauðavatni og keyra saman þaðan kl 13:00. (Ef einhver lendir í vandræðum með að rata verður hægt að ná í mig í síma 6947415). Það verður lausaganga í þetta sinn, svo hundarnir fá að hlaupa og leika sér :) Vonumst til að sjá sem flesta!
Kv. stjórn Tíbet Spaniel deildarinnar. |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|