Hundaræktarfélagið hefur birt lista yfir stigahæstu ræktendur ársins og er ánægjulegt að greina frá því að Tíbráar Tinda ræktun varð í 4-5 sæti! Þetta er frábær vitnisburður um gæði tegundarinnar hér á Íslandi. Deildin óskar Auði Valgeirsdóttur og Sigurgeiri Þránni Jónssyni innilega til hamingju með árangurinn. RW-16 Tíbráar Tinda Blue Poppy "Nói" var stigahæsti Tíbet Spaniel ársins á lista Hundaræktarfélagsins. Eigandi Nóa er Helga Kolbeinsdóttir og ræktandi er Auður Valgeirsdóttir.
|
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|