Við viljum hvetja þá sem hafa áhuga að mæta á sýningarþjálfanir hjá unglingadeildinni. Þetta er bæði góður undirbúningur undir sýningu og fín umhverfisþjálfun fyrir hundana. Skoðið myndina stærri til að sjá tímasetningar. Skiptið í sýningarþjálfun kostar 500kr og rennur það óskipt til Unglingadeildar.Minnum á að mikilvægt er að mæta með sýningartaum, nammi/dót fyrir hundinn, skítapoka og góða skapið! |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|