Sérsýning tíbetskra tegunda var haldin í fyrsta skipti á Íslandi mánudagskvöldið 5. september 2016. Sýningin var samstarfsverkefni og komu fulltrúar allra tegunda að undirbúningsvinnu. Þátttaka var mjög góð og besta skráningin var í tegundinni okkar, en 22 tíbbar voru skráðir til leiks. Dómari var Yvonne Cannon frá Írlandi. Klikkaðu á "Read More" hér fyrir neðan til að lesa nánar um úrslitin. Úrslit voru eftirfarandi Tíkur BT 1. BOB junior BOB BIS1 juniro BIS 3. með sitt 4. cert var valin. ISJCh Tíbráar Tinda Mudita "Dita" BT 2. var valin C.I.B. ISCh. NLW-15, RW-16,15,14,13. Tíbráar Tinda Pink Lotus "Lotus" Rakkar BR 1. BOS var valinn C.I.B.ISCh RW-15. Tíbráar Tinda Red Snap Dragon "Dragon" BR 2. m. CERT og CACIB var Demetríu Joyful Mosi BR. 3. var valinn C:I.B.ISCh RW - 14, 13, Tíbráar Tinda Prayer Wheel Spinner "Rúbín" BR. 4. var valinn NoCh. NordJW-10. Mango´s Nickelodeon "Nicky" Hvolpar BOB og BIS 2 hvolpur 6-9 mánaða var valin Chamiilon I Believe In You "Emma" Keppt var sérstaklega um BOB/BOS ungliða Tíkur BT1 og BOB Junior var ISJCH Tíbráar Tinda Mudita "Dita" BT2 var valin Tíbráar Tinda Metta. Rakkar BR1 og BOS Junior var Tíbráar Tinda Karuna "Karri" BR2 var Kris Kris Tibetan Lhama BOB ræktunarhópur með HP og BIS 1 var valinn Tíbráar Tinda BOB afkvæmahópur með HP og BIS3 var ISCh Toyway Tim-bu og afkvæmi |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|