Alþjóðleg sýning HRFÍ fór fram dagana 16.-17. september og voru 24 tíbbar skráðir. Dómari var Christine Rossie frá Sviss, en úrslit urðu eftirfarandi: Rakkar BR 1 + VET CC var C.I.B. ISCh RW-14, RW-13 Tíbráar Tinda Prayer Wheel Spinner "Rúbín" Hann komst svo í 6 hunda úrslit í grúppu 9. BR 2 + CAC + CACIB var ISJCh Tíbráar Tinda Karuna "Karri" BR 3 + RCACIB var ISCh NOCh NJW-10 Mango's Nickelodeon "Nicky" BR 4+ JCAC var Demetríu Kylo Tíkur BT 1 + CACIB var Falkiaro's Just a Jewel For You "Rós" BT 2 + JCAC + CAC var FagurRósar Sól "Esperansa" BT 3 + RCACIB var C.I.B.ISCh. NLW- 15, RW - 16, RW - 15, RW - 14, RW - 13. Tibráar Tinda Pink Lotus "Lotus" BT 4 Tíbráar Tinda Prencess Manda Rava "Manda" BOB/BOS Junior BOB Junior + JCAC var FagurRósar Sól "Esperansa" BOS Junior +JCAC var Demetríu Kylo Öldungar BOB + VET CC og R BIS öldungur var C.I.B. ISCh RW-14, RW-13 Tíbráar Tinda Prayer Wheel Spinner "Rúbín" Dómari um besta öldung sýningar var Nina Karlsdottir frá Svíþjóð. Ræktunarhópur BOB+HP+BIS 3 hjá dómaranum Christine Rossier varð Tíbráar Tinda ræktunarhópur, ræktandi Auður Valgeirsdóttir |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|