Laugardaginn 24. júní fór fram Reykjavíkur Winner sýning HRFÍ. Skráning í tegundinni var góð, en dómari var Hanne Laine Jensen frá Danmörku. Úrslit urðu eftirfarandi: ![]() Rakkar BR1+BOS+CERT var ISCh* RW-17 Multi Ch. Sommerlyst's Lha-wa Zi- Las "Zilas" BR2 var ISCh RW-16 Tíbráar Tinda Blue Poppy "Nói" BR3 + BOB Junior með JCC var Demetríu Han Solo BR 4 var ISCh* Demetríu Joyful Mosi "Mosi" Tíkur BT1+BOB var ISCh RW-17 Falkiaro's Just a Jewel for You "Rós" BT2 var C.I.B.ISCh. NLW- 15, RW - 16, RW - 15, RW - 14, RW - 13. Tibráar Tinda Pink Lotus "Lotus" BT3+CERT var ISJCh Tíbráar Tinda Mudita "Díta" BT4 var Xaramae Eye Candy BOB/BOS Junior BOB Junior var Demetríu Han Solo BOS Junior var Xaramae Eye Candy Öldungar
BOB öldungur með VET CC var CIB ISCH Toyway Ama-Ry-Lix "Tíbrá" Ræktunarhópur BOB+HP+BIS varð Tíbráar Tinda ræktunarhópur, ræktandi Auður Valgeirsdóttir |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|