Laugardaginn 12. júní var haldin hvolpasýning HRFÍ á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Dómari var Þorbjörg Ásta Leifsdóttir og voru 5 hvolpar skráðir til leiks, 4 í flokknum 3-6 mánaða og 1 í flokknum 6-9 mánaða. Allir fengu SL eða sérlega lofandi og úrslit urðu eftirfarandi. Hvolpar 3-6 mánaða
Besta tík og jafnframt besti hvolpur, eða BOB, var Tíbráar Tinda River Lhasa. Besti rakki og BOS var Tíbráar Tinda River Parlung. Hvolpar 6-9 mánaða Besti hvolpur eða BOB var Draumalands Piece of Pumpkin Nánari úrslit og umsagnir má nálgast hér |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|