Kæru tíbbaeigendur!
Nú fer að styttast í næstu sýningu Hundaræktarfélagsins og í þetta sinn er komið að deildinni okkar að aðstoða við sýninguna. Annars vegar þarf aðstoð við uppsetningu á fimmtudeginum 31. maí og við að ganga frá á sunnudegi 3. júní. Hins vegar er það miðasala í aðalinngang og varsla/ruslatýnsla á laugardegi og sunnudegi. Hver vakt er einungis klukkutími og við hvetjum þá sem mögulega geta að bjóða fram krafta sína í þágu deildarinnar okkar, það er nóg af störfum í boði! Endilega hafið samband, hægt er að senda póst á [email protected] eða hringið í Auði í síma 557-5622 eftir kl 13 á daginn! Með kærri kveðju, Stjórnin |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|