Ræktunarstjórn Tíbet spaniel deildar HRFÍ vill minna deildarmenn á að augnskoðun á vegum HRFÍ verður haldin í Reykjavík og á Akureyri, 15.- 16. mars 2013. Mikilvægt er að augnskoða sem flesta Tíbet spaniel hunda til að sjá hvernig stofninn stendur hjá okkur á Íslandi. Eins og flestir vita er ekki hægt að ættbókarfæra Tíbet spaniel got ef foreldrar eru ekki augnskoðuð og vottorð má ekki vera eldra en 13 mánaða við pörun. Endilega skoðið linkinn hérna til að sjá nánar!!
|
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
May 2023
Flokkar
All
|