Alþjóðleg og Crufts qualifying sýning HRFÍ fór fram í Reiðhöllinni í Víðidal, laugardaginn 3. september 2016. Dómari var John Muldoon frá Írlandi. Klikkaðu á "Read More" hér fyrir neðan til að lesa nánar um úrslitin. Tíkur
BT 1. BOS + CACIB + Crufts qualification var valin C.I.B. ISCh, RW - 16, RW - 15, RW - 14, RW - 13, NLW - 15 Tíbráar Tinda Pink Lotus "Lotus" BT 2. + CERT + Crufts qualification var valin ISJCh Tíbráar Tinda Mudíta "Dita" BT3 með RCACIB var valin Sommerlyst´s Yoi Khe - San BT 4. + Junior CERT var valin Tíbráar Tinda Metta. Rakkar BR1 BOB og BIG 4 + CACIB + Crufts qualification var valinn ISCh Toyway Tim-Bu BR 2. með CERT + Crufts qualification var valinn ISJCh Tíbráar Tinda Karuna "Karri" BR 3 með RCACIB var Sommerlyst's Lha-wa Zi- Las BR 4 var Frostrósar Greifi Hvolpar BT1 BOB Chamiilon's I Believe In You "Emma" Ræktunarhópur Tíbráar Tinda ræktunahópur var valinn BOB með HP og var besti Ræktunarhópur sýningar (dagsins) hjá dómaranum Sean Delmar frá Írlandi. |
VelkominVelkomin á heimasíðu Tíbet Spanieldeildarinnar. Hér finnurðu allskyns fróðleik og fréttir af tegundinni. Færslur
February 2024
Flokkar
All
|