![]() Hvolpasýning HRFÍ var haldin 25. janúar s.l. í Gæludýr á Korputorgi. Tveir tíbet spaniel hvolpar tóku þátt. Dómari fyrir okkar tegund var Þórdís Björg Björgvinsdóttir. Úrslit urðu eftirfarandi. Hvolpar 4-6 mánaða: BOB með HP var valin Hnota. Eigandi Guðrún Guðmundsdóttir. Ræktandi Dagný Egilsdóttir. BT 2 með HP var valin Ronja. Eigandi og ræktandi Dagný Egilsdóttir. Stjórn deildarinnar óskar eigendum og ræktendum hjartanlega til hamingju með hundana sína.
0 Comments
Leave a Reply. |
SýningarfréttirHér munum við setja inn úrslit sýninga HRFÍ hverju sinni. Sarpur
March 2014
Flokkar |