Alls voru 12 Tíbbar sýndir og stóðu sig allir mjög vel. BOB + BT.1 með sitt 3 meistarastig var valin Tíbráar Tinda Pink Lotus (of ung fyrir CACIB) BT.2 var Tíbráar Tinda Tibets Pride N Glory sem fékk sitt 3 CACIB. BOS + BR.1 með sitt 4 CACIB var valinn ISCH Tíbráar Tinda Prayer Wheel Spinner "Rúbín" BR.2 með sitt 3 meistarastig var varð Tíbráar Tinda Red Snap Dragon "Dragon" BR.3 var ISCH Tíbráar Tinda Monastery´s Guardian "Buddha" BR.4 var Toyway Tim-Bu. BOB ræktunarhópur var Tíbráar Tinda ræktun sem fékk heiðursverðlaun og endaði svo sem Besti ræktunarhópur sýningar á laugardeginum :o)
0 Comments
|
SýningarfréttirHér munum við setja inn úrslit sýninga HRFÍ hverju sinni. Sarpur
March 2014
Flokkar |