Hundasýning Hundaræktarfélags Íslands var nú um helgina og voru samtals 16 tíbbar skráðir. Dómarin var Göran Bodegard frá Svíþjóð, en úrslitin voru eftirfarandi: Besti rakki með CACIB og jafnframt besti hundur tegundar var ISCH Tíbráar Tinda Monastery´s Guardian "Buddha". BR2 með Cert og vara CACIB var Tíbráar Tinda Red Snap Dragon "Dragon". Besta tík sýningar með Cert og CACIB var Tíbráar Tinda Pink Lotus "Lotus" Besta tík með HP í hvolpaflokki 6-9 mánaða var Tíbráar Tinda Tourmaline ,,Lotta" . BOB og BR 1 með HP í hvolpaflokki 6-9 mánaða var Tíbráar Tinda Tiger's eye. Hann varð svo jafnframt BIS, besti hvolpur sýningar meðal hvolpa á aldrinum 6-9 mánaða. Tíbráar Tinda ræktunarhópur varð svo BIS 3 eða þriðji besti sýningar. Hér má sjá myndir frá sýningunni.
1 Comment
|
SýningarfréttirHér munum við setja inn úrslit sýninga HRFÍ hverju sinni. Sarpur
March 2014
Flokkar |