Tíbet Spanieldeild HRFÍ
  • Fréttir
  • Myndir
    • Deildarviðburðir >
      • Hvolpapartý apríl 2013
    • Garðheimar >
      • Garðheimar 2012
      • Garðheimar 2013
    • Aðsendar myndir
    • Myndir úr göngum >
      • Tíbbaganga í apríl
      • Tíbbaganga í júní
      • Tíbbaganga júlí
      • Tíbbaganga júní 2013
      • Tibbaganga agust 2013
    • Myndir af sýningum >
      • Ágústsýning 2012
      • Febrúarsýning 2013
      • Reykjavík Winner Show 2013
      • Septembersyning 2013
      • Nóvembersýning 2013
      • Febrúarsýning 2014
      • Reykjavík Winner 2014
      • 45 ára afmælissýning CACIB
  • Ræktun
    • Hvolpar
    • Ræktunarmarkmið
    • Ræktendur
    • DNA próf
  • Deildin
    • Stjórnin
    • Viðburða- og skemmtinefnd
    • Deildarfréttir >
      • Deildarfréttir 2012
      • Deildarfréttir 2013
      • Deildarfréttir 2014
    • Á döfinni
    • Fundargerðir >
      • Fundargerðir 2012 >
        • Fundargerð 16.04.12
        • Fundargerð 04.09.12
        • Fundargerð 20.11.12
      • Fundargerðir 2013 >
        • Fundargerð 14.03.13
        • Fundargerð Ársfundar 2013
        • Fundargerð 16.04.13
        • Fundargerð 18.06.13
        • Fundargerð 17.09.13
      • Fundargerðir 2014 >
        • Fundargerð 14.01.14
        • Fundargerð 12.03.14
      • Fundargerðir 2015 >
        • Fundargerð 08.01.15
        • Fundargerð 24.02.15
        • Fundargerð Ársfundar 2015
        • Fundargerð 14.04.15
        • Fundargerð 09.06.15
      • Fundargerðir 2016 >
        • Fundargerð 02.02.16
        • Fundargerð Ársfundar 2016
        • Fundargerð 08.04.16
        • Fundargerð 09.05.16
        • Fundargerð 21.06.16
        • Fundargerð 24.08.16
        • Fundargerð 03.11.16
      • Fundargerðir 2017 >
        • Fundargerð 18.01.17
        • Fundargerð ársfundar 2017
        • Fundargerð 26.04.17
        • Fundargerð 11.11.17
      • Fundargerðir 2018 >
        • Fundargerð 14.02.18
      • Fundargerðir 2022 >
        • Fundargerð 04.05.22
      • Fundargerðir 2023 >
        • Fundargerð ársfundar 2023
      • Fundargerð ársfundar 2025
    • Ársskýrslur >
      • Ársskýrsla stjórnar 2011-2012
      • Ársskýrsla stjórnar 2012-2013
      • Ársskýrsla stjónar 2013-2014
      • Ársskýrsla stjórnar 2015-2016
      • Ársskýrsla stjórnar 2014-2015
      • Ársskýrsla stjórnar 2016-2017
      • Ársskýrsla stjórnar 2017-2018
      • Ársskýrsla stjórnar 2018-2019
      • Ársskýrsla stjórnar 2019-2020
      • Ársskýrsla stjórnar 2020-2021
      • Ársskýrsla stjórnar 2021-2022
      • Ársskýrsla stjórnar 2022-2023
      • Ársskýrsla stjórnar 2024-2025
      • Ársskýrsla stjórnar 2023-2024
  • Tíbet Spaniel
    • Um tegundina
    • Saga tegundarinnar
    • Útlit
  • Sýningar
    • Sýningarfréttir
    • Sýningardagatal
    • Stigahæsti hundur
    • Íslenskir og Alþjóðlegir meistarar
  • Hafa samband
  • Fréttir
  • Myndir
    • Deildarviðburðir >
      • Hvolpapartý apríl 2013
    • Garðheimar >
      • Garðheimar 2012
      • Garðheimar 2013
    • Aðsendar myndir
    • Myndir úr göngum >
      • Tíbbaganga í apríl
      • Tíbbaganga í júní
      • Tíbbaganga júlí
      • Tíbbaganga júní 2013
      • Tibbaganga agust 2013
    • Myndir af sýningum >
      • Ágústsýning 2012
      • Febrúarsýning 2013
      • Reykjavík Winner Show 2013
      • Septembersyning 2013
      • Nóvembersýning 2013
      • Febrúarsýning 2014
      • Reykjavík Winner 2014
      • 45 ára afmælissýning CACIB
  • Ræktun
    • Hvolpar
    • Ræktunarmarkmið
    • Ræktendur
    • DNA próf
  • Deildin
    • Stjórnin
    • Viðburða- og skemmtinefnd
    • Deildarfréttir >
      • Deildarfréttir 2012
      • Deildarfréttir 2013
      • Deildarfréttir 2014
    • Á döfinni
    • Fundargerðir >
      • Fundargerðir 2012 >
        • Fundargerð 16.04.12
        • Fundargerð 04.09.12
        • Fundargerð 20.11.12
      • Fundargerðir 2013 >
        • Fundargerð 14.03.13
        • Fundargerð Ársfundar 2013
        • Fundargerð 16.04.13
        • Fundargerð 18.06.13
        • Fundargerð 17.09.13
      • Fundargerðir 2014 >
        • Fundargerð 14.01.14
        • Fundargerð 12.03.14
      • Fundargerðir 2015 >
        • Fundargerð 08.01.15
        • Fundargerð 24.02.15
        • Fundargerð Ársfundar 2015
        • Fundargerð 14.04.15
        • Fundargerð 09.06.15
      • Fundargerðir 2016 >
        • Fundargerð 02.02.16
        • Fundargerð Ársfundar 2016
        • Fundargerð 08.04.16
        • Fundargerð 09.05.16
        • Fundargerð 21.06.16
        • Fundargerð 24.08.16
        • Fundargerð 03.11.16
      • Fundargerðir 2017 >
        • Fundargerð 18.01.17
        • Fundargerð ársfundar 2017
        • Fundargerð 26.04.17
        • Fundargerð 11.11.17
      • Fundargerðir 2018 >
        • Fundargerð 14.02.18
      • Fundargerðir 2022 >
        • Fundargerð 04.05.22
      • Fundargerðir 2023 >
        • Fundargerð ársfundar 2023
      • Fundargerð ársfundar 2025
    • Ársskýrslur >
      • Ársskýrsla stjórnar 2011-2012
      • Ársskýrsla stjórnar 2012-2013
      • Ársskýrsla stjónar 2013-2014
      • Ársskýrsla stjórnar 2015-2016
      • Ársskýrsla stjórnar 2014-2015
      • Ársskýrsla stjórnar 2016-2017
      • Ársskýrsla stjórnar 2017-2018
      • Ársskýrsla stjórnar 2018-2019
      • Ársskýrsla stjórnar 2019-2020
      • Ársskýrsla stjórnar 2020-2021
      • Ársskýrsla stjórnar 2021-2022
      • Ársskýrsla stjórnar 2022-2023
      • Ársskýrsla stjórnar 2024-2025
      • Ársskýrsla stjórnar 2023-2024
  • Tíbet Spaniel
    • Um tegundina
    • Saga tegundarinnar
    • Útlit
  • Sýningar
    • Sýningarfréttir
    • Sýningardagatal
    • Stigahæsti hundur
    • Íslenskir og Alþjóðlegir meistarar
  • Hafa samband

Fundargerð ársfundar 2025

Haldinn miðvikudaginn 19. mars 2025 kl 20:00 í húsnæði Hundaræktarfélags Íslands, Melabraut 17, 220 Hafnarfirði. 
​

Mættir úr stjórn:
Auður Sif Sigurgeirsdóttir formaður
Kristjana Ólafsdóttir gjaldkeri
Helga Kolbeinsdóttir ritari
Hildur María Jónsdóttir meðstjórnandi
Auður Valgeirsdóttir meðstjórnandi

Aðrir mættir
Sigurgeir Þráinn Jónsson
Sigurbjörg Eva Sigurðardóttir
Dagbjört Örvarsdóttir

Dagskrá
Auður Sif Sigurgeirsdóttir setti fundinn og lagði til að hún tæki að sér fundarstjórn. Jafnframt stakk hún upp á Helgu Kolbeinsdóttur sem ritara. 
Hvorutveggja var einróma samþykkt. 

Ársskýrsla
Auður Sif Sigurgeirsdóttir formaður las ársskýrslu deildarinnar fyrir starfsárið 2024-2025. Ársskýrslan er aðgengileg á heimasíðu félagsins en hér verður stiklað á stóru:
  • Tveir Tíbet Spaniel hundar voru fluttir inn á starfsárinu og fjögur got voru ættbókarfærð í tegundinni.
  • Tíbráar Tinda Blue Poppy er stigahæsti hundur ársins 2024 og Tíbráar Tinda ræktun var heiðruð sem 3 stigahæstu ræktendur ársins 2024 innan HRFÍ. 
  • Skrifað var undir samstarfssamning við Petmark heildverslun á starfsárinu og eru áform um að halda bæði heiðrun stigahæstu hunda og bingó á næstunni. 
  • Deildin fékk samþykki fyrir því að halda sérsýningu fyrir Tíbetskar tegundir 3. maí næstkomandi. 

Ársreikningar
Kristjana Ólafsdóttir gjaldkeri fór yfir reikninga deildarinnar. Samtals voru tekjur á starfsárinu 271.738 krónur. Samtals gjöld voru um 222.898 kr. Kemur þetta til vegna kostnaðar við deildarsýningu. Eignir félagsins eru 85.071 kr. 

Bæði ársskýrsla og reikningar voru lögð fyrir fundinn til samþykktar og voru hvoru tveggja einróma samþykkt.

Stjórnarkjör
Þrjú sæti til tveggja ára voru laus. Helga Kolbeinsdóttir, Auður Valgeirsdóttir og Auður Sif Sigurgeirsdóttir. Allar ákváðu að sig fram til endursetu. Ekki komu fleiri framboð og voru þær því sjálfkjörnar. 

​Önnur mál
Hildur kom með þá hugmynd að útbúa dagatal með fallegum myndum af Tíbbum til fjáröflunar fyrir deildina. 

Rætt var að hvetja þurfi félagsmenn að senda inn myndir af nýjum meisturum í tegundinni og setja inn á heimasíðuna. 

Sú hugmynd að hafa tíbbapartý og heiðrun á sama tíma í húsnæði félagsins var lögð fram og ákveðið að þessi viðburður verði miðvikudag 7. maí í húsnæði HRFÍ að Melabraut.  

Ákveðið að stefna að því að hafa Bingó og uppskeruhátíð nálægt afmæli deildarinnar 19. Nóvember.

Fundi slitið kl. 21:00

Powered by Create your own unique website with customizable templates.